Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 76
leiða sæmilega umfangsmiklar auglýsingar í sjónvarp, frá því að undirbúningur hefst, leit að leikurum og þess háttar og þar til búið er er að klippa auglýsinguna endanlega og hljóðsetja." Filma eða myndband Helgi segir eitt öðruvísi við sjónvarpsauglýsingar sem framleiddar eru hér á landi en það er tímalengdin. „Við framleið- um auglýsingar í þeirri tímalengd sem auglýsing- in einfaldlega endar í en erlendis eru auglýsing- arnar klipptar í 15, 30, 45 og 60 sek. tímalengd- um. Þetta auðveldar skipulagningu birtingatím- ans i sjónvarpi, gerð birtingaáætlana o.s.frv. Sem betur fer eru fleiri og fleiri íslenskar auglýsingar teknar á filmu en ekki video og hefur það aukið gæði íslenskra sjónvarpsauglýsinga umtalsvert þótt kostnaðurinn við filmuna sé mun meiri. Er- lendis þekkist það ekki að auglýsingar séu tekn- ar upp á video og heyrir slíkt til fornra búskapar- hátta.“ Nýjar aðferðir „Til að ýta undir gerð sjónvarps- auglýsinga höfum við með Fiskum, nýmiðlunar- deildinni hjá okkur, framleitt einfaldar og ódýrar sjónvarpsauglýsingar upp úr öðru auglýsinga- efni, t.d. prentauglýsingum, þótt ekki hafi verð gert ráð fyrir því í upphafi að fara í sjónvarp," seg- ir Helgi. „Þannig höfum við styrkt herferðina, jafnvel bætt við slíkum auglýsingum meðfram öðrum sjónvarpsauglýsingum sem voru ffam- leiddar með öllu tilheyrandi. Við höfum einnig verið að flétta hér saman auglýsingum á Netinu og í sjónvarpi og það er nýtt og mjög spennandi." Tal í svarthvítu Tal fékk auglýsingastofuna Fít- on og Saga Film til að gera fyrir sig sjónvarpsaug- lýsingu haustið 2000 og hefur sú auglýsing vakið nokkra athygli. Jafnvel verið haft á orði að senni- lega væri þessi auglýsing sú dýrasta sem gerð hefur verið á íslandi. kostnað og höfðu ekki áhuga á frekari sigrum á þessum vettvangi." Margir hafa gagnrýnt að hlutur sjónvarps sé of lítill á ís- lenskum auglýsingamarkaði og bent á stærð Morgunblaðs- ins í því sambandi. Líta má á þessa gagnrýni sem áskorun til íslenskra auglýsenda að gera fleiri sjónvarpsauglýsingar og nýta sér mátt þeirra í auknum mæli. „Framleiðslukostnaður á sjónvarpsauglýsingum er afar misjafn, en til að gefa einhverja þumalfingursreglu þá er meðalkostnaðurinn (fyrir utan hugmyndavinnu, handrit o.þ.h.) á bilinu 2 - 3 milljónir kr. Að sjálfsögðu hafa verið framleiddar áhugaverðar auglýsingar fyrir minni ijárhæð en auðvitað fer þetta allt eftir umfangi, íjölda leikara og fjöl- mörgum fleiri þáttum. Að jafnaði tekur 2 - 3 vikur að fram- Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri markaðssviðs Tals, segir svo ekki vera. „Við vorum með áætlun upp á fimm millj- ónir fyrir þessa auglýsingu og sú áætlun stóðst fyllilega,“ seg- ir hún. „Auglýsingin er skemmtilega unnin og það var byggð gríðarstór sviðsmynd fyrir hana, sú stærsta sem byggð hefur verið að mér skilst. Það og ýmislegt fleira gerir það að verk- um að myndin virðist dýrari en hún er. Myndin var öll tekin á einum degi, á einum og sama staðnum og í einni samfellu en engar klippingar áttu sér stað. Það sparaði bæði tíma og pen- inga á móti öðrum kostnaði. Hvað varðar tónlistina þá getur hún oft verið stór kostnaðarliður við gerð auglýsingar - al- gengt er að erlend lög með vinsælum hljómsveitum séu not- uð í auglýsingar sem þessar - tónlistin var unnin sérstaklega fyrir þessa auglýsingu og það sparaði mikið. Lagið sem við Að kaupa rétt á erlendu lagi getur kostað frá 200 til 600 þúsund krónum. Og þá er eftir að spila lagið inn á band því upphaflegi flutningurinn fylgir ekki með í kaupunum. 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.