Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 75
Rafn Rafnsson, framleiðslustjóri hjá Hugsjón. FV-myndir: Geir Ólafsson ur. Ef lag er samið og leikið fyrir auglýsinguna getur það kost- að 200 til 300 þúsund krónur. Að kaupa rétt á erlendu lagi get- ur kostað frá 200 til 600 þúsund krónum. Og þá er eftir að spila lagið inn á band því upphaflegi flutningurinn fylgir ekki með í kaupunum. Sjónvarpsauglýsingar eru ýmist teknar á filmu eða digitalmyndband. Filman gefur meiri möguleika í áferð og út- liti en hún er líka dýrari. „Filman hækkar kostnaðinn um hálfa milljón að jafnaði," segir Rafn. „Framköllun og skönnun fer fram erlendis, aðallega í London og Kaupmannahöfn. Hér áður fýrr þurfti í hvert sinn sem auglýsing var tekin á filmu að hafa samband við fyrirtæki erlendis sem leigði tækin hingað. Þessi tæki eru mjög dýr og ekki á færi íslenskra fyrirtækja að eiga þau, en nú hafa aðstæður breyst svo að kvikmyndafyrirtækin hafa fengið leyfi til að hafa tækin hér á landi og eru þau leigð út. Þetta sparar mikinn tíma og er til þæginda.“ Rafn nefnir, sem dæmi um vandaða auglýsingu sem tekin er á filmu, Húsa- smiðjuauglýsinguna sem talsvert hefur verið ijallað um. Aug- lýsing Happdrættis Háskólans var einnig unnin á filmu sem og auglýsingarnar fyrir American Style og Volkswagen Golf. Smæðin bæði kostur og galli „Sjónvarpsauglýsingar hér eru mun ódýrari í framleiðslu en erlendis og hafa félagar okkar í McCann verið að renna hýru auga til okkar með að framleiða auglýsingar hér á íslandi,“ segir Helgi Helgason hjá Góðu fólki McCann-Erickson. „Nú þegar höfum við greitt götuna með slíkt og á það án efa eftir að aukast í framtíðinni. Það eitt sýnir og sannar að hér er hægt að gera hlutina ódýrari. En það breyt- ir því ekki að á íslenskum markaði er dýrt að gera sjónvarps- auglýsingar eða að minnsta kosti kostar það mikla peninga en það er stigsmunur þar á. Það er sennilega ein ástæðan fýrir því að of fáar sjónvarpsauglýsingar eru gerðar hér á landi miðað við það sem gerist erlendis, auk þess sem fyrirtæki hafa hér að- gang að öðrum afar sterkum auglýsingamiðlum. Smæðin hér er því bæði kostur og galli, eftir því hvernig á það er litið.“ Kostnaður sem kemur til baka „Samt sem áður eru sjón- varpsauglýsingar áhrifamestu auglýsingarnar og í langflest- um tilvikum hafa sjónvarpsauglýsingar skilað viðskiptavin- inum árangri og síðast en ekki síst - borgað sig,“ heldur Helgi áfram. „Við höfum til að mynda gert auglýsingaher- ferð í sjónvarpi sem hafði svo mikil áhrif að hún borgaði sig til baka - með birtingum - á tveimur vikum. Ahrif þessarar herferðar voru enn mikil nokkrum árum síðar. Samt sem áður litu forsvarsmenn fyrirtækisins á þetta sem útlagðan Hér áður fyrr þurfti í hvert sinn sem auglýsing var tekin á filmu að hafa samband við fyrirtæki erlendis sem leigði tækin hingað. Golffrá Heklu ogXY.is eru auglýsingar á verðbilinu frá 2 til 4 milljóna króna. Sjónvarpsauglýsing Nýkaups, 1-2 milljónir. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.