Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 52
Pétur Pétursson, framkvœmdastjóri Manna og músa. Starfsemin felst í sölu á DNS hugbúnaði, ráðgjöfog þjónustu og fer hún að 99,9% fram erlendis. Starfsmennirnir eru staðsettir í Sviss, í Bandartkjunum og á Islandi. „Við erum að verða píþarar í heimsklassa sem leysum vanda- mál út um allan heim,“ segir Pétur. búnaði sínum í dag. Það er hið besta mál þó að auðvitað sé maður ekki ánægður fyrr en allir eru búnir að laga þetta hjá sér. Eg sá nýlega tilkynningu um innbrotsforrit sem nýtír þennan veikleika þannig að menn eru farnir að nýta sér þessa villu og brjótast inn á tölvur út um allan heim,“ segir Pétur. Má ekki gleymast En hvað er nafnamiðlari? Allir sem tengj- ast Netinu þurfa á nafnamiðlun eða DNS að halda þannig að villa í þessum búnaði varðar þá alla. Pétur útskýrir að nafna- miðlari geri nafn fýrirtækisins sýnilegt á Netinu og tekur sem dæmi lén Manna og músa, Menandmice.com. „Það myndi enginn finna okkur á Netinu nema af því að við höfum nafna- miðlara sem miðlar nafninu inn á Netið. Öll önnur þjónusta fyrirtækisins byggir á þessum nafnamiðlara. Ef hann er ekki í lagi þá nær enginn sambandi við vefinn og það getur t.d. enginn sent fýrirtækinu tölvupóst af því að nafnið finnst ekki. Síðustu árin hefur fýrirtækjum yfirsést mikilvægi nafnamiðl- unar. Þau eyða oft háum fjárhæðum í að gera vefinn sinn ör- uggan en gleyma nafnamiðlaranum. Það er alveg sama hvað vefurinn er öruggur, þetta starf er allt til einskis ef nafn fýrir- Eftirfarandi lán voru könnuð fyrir Frjálsa verslun: Isfba.is Svn.is Hth.is Skifan.is Landspitali.is Austurbakki.is Alloy.is Sjova.is Kea.is Tiska.is Krabb.is Bakkavor.is Ishug.is Skeljungur.is Plastprent.is Vitamin.is Burnham.is Baugur.is lav.is Skyrr.is Samvinn.is Boksala.is Heimabanki.is Bi.is Jardboranir.is Randburg.com Centrum.is/isi/ Islenskt.is Spron.is Delta.is Kaupthing.is Saeplast.is Ss.is Verslun.strik.is Verdbrefastofan.is Efa.is Kogun.is lcelandic.is Staltak.is Computer.is Nb.is Fh.is Lais.is Tmhf.is Dng.is Ejs.is S24.is lcelandair.is Einkabanki.is Taeknival.is Kauptorg.is Hreysti.is Xy.is Frjalsi.is Lyfjaverslun.is Ua.is Malogmenning.is Postlistinn.is Europay.is Grandi.is Marel.is Vsv.is Hagkaup.is Kassi.is Visa.is Hampidjan.is Nyherji.is Thorfish.is Ros.is lnterseafood.com Mp.is Hb.is Esso.is Rammi.is Netverslun.com Alit.is Sedlabanki.is Eimskip.is Olis.is Thi.is Bluelagoon.is Skyggnir.is Aco.is Frosti.is Hp.is Ossur.is Plaza.is Hysing.is Skifan.is Husasmidjan.is Pharmaco.is Frumherji.is Noatun.is le.is Japis.is Islandsbanki-fba.is Samherji.is Grhf.is Topp12.is Decode.com Isbank.is Sif.is Hedinn.is Smellur.is Uvs.is 52 lÍflHB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.