Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 89

Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 89
Brœðurnir Gunnar Páll og Sumarliði Rúnarssynir, veitingamenn á Vínbarnum við Kirkjutorg. McLaren Vale. Þetta vín mun án efa ná miklum vinsældum. Annað mjög athyglisvert vín frá Rosemount nefnist Mountain Blue en þetta vín er pressað úr Shiraz og Cabernet Sauvignon þrúgunum. Þegar þessar línur eru settar á blað var hvorugt þessara vína fáanleg í verslunum ÁTVR. Gunnar Páll heldur áfram: „Þetta eru dæmi um vin sem eru afar vinsæl um þessar mundir. Stór hluti gesta okkar eru fastagestir. Við starfrækjum einnig hérna vínklúbb sem hittist einu sinni í mánuði." Vínbar- inn er því kærkominn staður fyrir unnendur góðra vína. Vorvíll 5. maí var frétt í Morgunblaðinu þess efnis að fólk sem drekkur vín í hófi er 47% ólíklegra til að fá hjartabilun en þeir sem ekki drekka. Hér er vitnað til rannsókna sem sagt er frá í hinu virta læknablaði Journal of The American Medical Associ- ation. I greininni kemur fram að vínið getur aukið magn svo- nefnds góðs kólesteróls HDL í blóðinu og að vín geti haldið blóðinu þunnu og dregið þannig úr hættunni á myndun blóð- tappa sem geta leitt til hjartaáfalls. Þess vegna er það góð hug- mynd að fá sér glas af góðu víni eftir vinnu eða með matnum. Afar þægilegt og ljúft vín er Beringer North Coast Zinfandel 1997 á krónur 1.540.- Þetta er skemmtilega eikað vín með beija- bragði, bláberja- og jafiivel jarðarberjabragði. Sérstakt vín með miklum karakter er Weinert Malbac 1995 á krónur 1.240.- Þetta vín kemur frá Argentínu og er pressað úr Malbec þrúgunni en hún dafnar einkar vel í Argentínu, þetta er frekað kryddað vín, í því finnum við pipar, kanil og jafnvel negul en einnig ljúfan ávaxta- og hunangskeim. Weinert Malbec er vín sem kemur skemmtilega á óvart. Á sérlistanum rakst ég á frábært Mos- elvín, Dr. Loosen Urziger Wurzgarten Riesling Spatlese á krón- ur 1.900.- Þetta vín hefur allan sjarma Riesling vinannna frá Mosel. Það er margbrotið með góðri sýru, flókið bragð af beij- um, ávöxtum og kryddi en þó svo þægilegt. Þetta vín þarf helst að kæla niður í 12-14° áður en það er drukkið. Manni liður vel eftír 1-2 glös af þessu margbrotna víni. 0g fyrir sálina Vín er ekki bara gott fyrir hjartað heldur einnig fyrir sálina, enda beint samband á milli hjarta og sálar, ekki má gleyma ástinni og rómantíkinni. Nú er náttúran að vakna eftír dvala vetrarins, það er vor í loftí. Það er hressandi að fara í gönguferð, gjarnan meðfram ströndinni og ijörunni. Og ekki er verra að fara með einhveijum sem manni þykir vænt um. Þeg- ar heim er komið er svo frábært að fá sér glas af góðu víni, mæla má með Kim Crawford Marlborough Sauvignon Blanc, þetta er vín frá Nýja Sjálandi og kostar krónur 1.650.-, af þessu ljúfa víni er milt ávaxta- og sítrónubragð, þetta er tært og frísk- andi vín sem minnir á vorið. Þá má einnig mæla með góðu vini frá Bourgogne og pressað úr Pinot Noir þrúgunni og nefnist Laforet Bourgogne Pinot Noir 1998 á krónur 1.240.- Þetta er létt vín og þægilegt, af því er jarðaberja- og kirsuberjabragð og vín- ið er ilmríkt. Ekki sakar að haldast í hendur og hlusta á fallega tónlist, td. Árstíðirnar eftír Vivaldi. SIi Vín er ekki bara gott fyrir hjartaö heldur einnig fyrir sálina, enda beint sam- band á milli hjarta og sálar, ekki má gleyma ástinni og rómantíkinni. Sigmar B. Hauksson mælir með eftirfarandi vínum: GSM 1998 kr. 2.200,- Mountain Blue kr. 2.700,- Beringer North Coast Zinfandel 1997 kr. 1.540 - Weinert Malbec 1995 kr.1.370,- Laforet Bourgogne Pinot Noir 1998 kr. 1.240 - 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.