Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 93

Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 93
og síga „Sumum kann að finnast vísitölu- sjóðir leiðinlegir og telja sig ekki geta slegið um sig í hanastélum með því að segjast eiga í þessu eða hinu stórfyrirtækinu. En sjóðfélagar mega ekki gleyma því að þeir eiga þegar í þessum fyrirtækjum.“ höndum gagnvart netíyrirtækjum. Þetta voru ekki ósvipuð skot og Warren Buffett fékk á sig. En við reynum að vera með mjög agaða ijárfestingu og teljum að 10 til 12% ávöxtun á ári af hlutabréfum yfir Ld. 40 ára tímabil verði að teljast góð ávöxtun. Við horfum til tíu ára tjárfestingartímabila en ekki eins eða þriggja ára, eins og sumir gera. Hlutabréf eru og verða langtímaljárfesting og vístölusjóðir eru langtímasjóðir þar sem lögð er áhersla á að sígandi lukka sé best; að fólk auðgist hægt og sígandi (get rich slowly).“ -f oKÝ° Eru vísítölusjóðir leiðinlegir? - En fáið þið aldrei gagnrýni á ykkur fyrir það að vísitölusjóðirnir, þar sem beitt er sjálvirkri markaðstengdri eignastýr- ingu, séu fremur leiðinlegir? Er ekki skemmtilegra að geta sagst vera með áþreifanlega eign í þessu eða hinu fyrirtækinu? „Sumum kann að finnast vísitölusjóðir leiðinleg- ir og telja sig ekki geta slegið um sig í kokteilboð- um með því að segjast eiga í þessu eða hinu stórfyr- irtækinu. En sjóðfélagar mega ekki gleyma því að þeir eiga þegar í þessum fyrirtækjum. I hanastélum getur fólk þess vegna snúið dæminu við og sagt með réttu að það eigi ekki bara í nokkrum stórfyrirtækjum, sem eru ef til vill í eldlínunni þá dagana, heldur í íjölmörgum stórfyr- irtækjum. Eg hef gjarnan sagt að þeir, sem vilja fá meiri spennu í hlutabréfakaup sín, ættu að hafa stærstan hluta í visitölusjóðum en síðan ákveðinn hluta á eigin vegum til að fullnægja spennu- þörf sinni á að fjárfesta sjálfir beint í fyrirtækjum og fylgjast þannig með markaðnum." Færð ekki stóra vinninginn? - Þú leggur mikið upp úr því að erfitt sé til langs tíma að gera betur en markaðurinn. En er ekki málið að íjárfestar fá þá heldur ekki stóra vinninginn, stórgróðá í einu fyrirtæki, ef þeir dreifa áhættu sinni á allan markaðinn? „Það er rétt, menn fá ekki stóra vinninginn en þeir tapa held- Brian S. Mattes, blabafulltrúi Vanguard Group. Hann segir að til lengra tíma litið takist sárafáum almennum fjárfestum „að sigra markaðinn“ og hvetur fólk til að hugsa sem svo að sígandi lukka sé best og að farsælast sé að auðgast hægt og sígandi. (Get rich slowly). ur ekki miklu í niðursveiflu. Menn geta svo sem farið til Las Ve- gas og sett allt á rautt - og haft heppnina með sér - eða reynt að ná sér í happdrættisvinning með því að setja allt sitt fé í eitt áhættusamt fyrirtæki - og líka haft heppnina með sér. En reynsl- an sýnir að almenningur sigrar sjaldnast markaðinn og hann hefur heldur ekki tíma til að fylgjast nægilega vel með og sinna daglegum fjárfestingum sínum. Miklar sveiflur á mörkuðum hræra lika upp í tilfinningum fólks. Það brýst út mikil gleði hjá fólki þegar allt er á uppleið á einhveiju ákveðnu tímabili og síð- an sveiflast markaðurinn niður og þá er algert svartnætti framundan. Skyndivinningar og það að horfa á markaðinn til skamms tíma hræra upp í tilfinningum fólks og verða mis- vísandi, þeir hlaupa yfirleitt með menn í gönur.“ HD „Það brýst út mikil gleði hjá fólki þegar allt er á uppleið á einhverju ákveðnu tímabili og síðan sveifl- ast markaðurinn niður og þá verður algert svartnætti framundan. Skyndivinningar, og það að horfa á markaðinn til skamms tíma, hræra upp í tilfinningum fólks og verða misvísandi. Skyndivinningar hlaupa yfirleitt með menn í gönur í hlutabréfaviðskiptum.“ 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.