Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 62
Fagmennska, metnaður og árangur - Þekkingarsmiðjan aðstoðar einstaklinga við að ná árangri í starfi með markvissri þjálfun: Viltu gera betur? Leiðir að árangri í starfi geta verið margar en eitt er víst að án réttrar færni og lagni ná menn ekki langt. Krafan um fag- mennsku vex og viðskiptavinir vilja gæði. Það er ekki nóg að vera góður ef hinir eru betri, þeir bestu fara lengra. Lykilspurning- in er: Viltu gera betur það sem þú ert gera, getur þú náð meiri ár- angri? Markmið Þekkingarsmiðjunnar er að auka færni einstak- linga í atvinnulífinu með námskeiðum, fyrirlestrum og faglegri þjálfun. Þekkingarsmiðjan býður upp á sérsniðin og stöðluð nám- skeið, einkaþjálfun, fyrirlestra og ráðstefnur fyrir stjórnendur, sérfræðinga og aðra starfsmenn fyrirtækja. „□II okkar námskeið eru byggð á traustum, fræðilegum grunni þar sem notaðar eru bestu kenningar og aðferðir hverju sinni og viður- kennd mælitæki. Unnið er markvisst og námið byggt upp samkvæmt áhrifaríkum námsaðferðum um leið og það er gert hagnýtt, lifandi og skemmtilegt. Blandað er saman fyrirlestrum og persónulegum æf- ingum. Með virkri þátttöku, litlum hópum og hagnýtum verkefnum stuðla námskeiðin markvisst að því að auka hæfni og þekkingu þátt- takenda. Mikil áhersla er lögð á opið andrúmsloft og umræður um námsefnið og vinnustaðinn. Þannig verða námskeiðin persónulegri og gagnlegri en það skilar sér í betri frammistöðu þátttakenda. Hjá Þekkingarsmiðjunni starfa þjálfarar sem eru sérfræðingar á ýmsum sviðum og aðrir sérfræðingar eru kallað- ir til eftir því sem þörf krefur. Vinnuferlið á námskeiðunum er nákvæmlega skilgreint til að tryggja hámarksárangur. Upphaf námskeiðanna felst í mælingu og sjálfsskoðun. Þ.e.a.s. þátttakendur fá mat á viðeigandi hæfni, þ.m.t. styrkleikum og veikleikum, með tilliti til árangurs. Til að hjálpa þeim að meta eigin færni er stuðst við viðurkennd próf og einnig umsagn- ir frá samstarfsmönnum. Næsta skrefið er að láta reyna á færnina sem tekin er fyrir. Hlutverk þjálfarans er að benda á það sem vel fór og það sem hefði mátt gera betur. Eftir hvern hlutverkaleik er síðan skoðað hvernig gekk og hvað menn geta gert til að gera enn betur. Þessi aðferðafræði skilar sér í betri árangri viðskiptavina okkar," seg- ir Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarsmiðjunnar. „Við leggjum áherslu á að allir þátttakendur taki virkan þátt í nám- skeiðunum og því höfum við takmarkaðan fjölda á hverju námskeiði. í stórum hópum er þátttakan oft ekki nógu mikil, m.a. vegna þess að sumir tjá sig ekki mikið og fjöldinn hefur einnig þær takmarkanir að ekki allir geta komist að. Við viljum byggja á þjálfun og virkri þátttöku og höfum hópana litla til að allir taki virkan þátt. Eitt af því sem við erum stoltust yfir er að árangur okkar er mælanlegur. í starfi okk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.