Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 74
Tal auglýsingin er svolítið öðruvísi - til að mynda tekin í einni samfellu en ekki klippt. Hvað kostar að gera sjónvarpsauglýsingu? Kostnaður við sjónvarpsauglýs- ingu getur hlaupið frá nokkur hundruð þúsundum til milljóna- tuga. Erlendis eru framleiddar 30 sekúndna sjónvarpsauglýsingar sem kosta meira en 90 mínútna íslensk bíómynd," segir Rafn Rafnsson fram- leiðslustjóri hjá Hugsjón. „Þessi kostnaður liggur hins vegar alltaf á borðinu áður en ráðist er í framleiðsl- una. Viðskiptavinur okkar veit ná- kvæmlega hvað hann fær og hvað það kostar því við sendum ekki bakreikninga. Sjónvarpsaug- lýsingar eru kostnaðarsamar eins og öll kvikmyndagerð. Það kostar einnig töluvert að birta auglýsingarnar í sjónvarpi og kvikmyndahúsum en ástæða þess að sjónvarpsauglýsingar eru yfirleitt framleiddar er sú að þær eru langsterkasti auglýs- ingamiðillinn. Um það eru allir markaðssérfræðingar heims- ins sammála. Samspil lifandi mynda og tónlistar er sterkasti kokkteillinn á markaðnum, blanda sem ekki býðst í öðrum rniðlum." Erfiður samanburður Eins og áður sagði er verð sjónvarpsauglýsinga mjög mismunandi. „Það er alltaf erfitt að bera saman epli og appelsínur" segir Rafn, „en hér eru framleiddar sjónvarpsaug- lýsingar fýrir um það bil 200 þúsund krónur og upp úr. Dýr sjónvarpsauglýs- ing á íslenskan mælikvarða væri á bil- inu 6 til 10 milljónir. Millidýr auglýsing væri upp á 4 til 6 milljónir. Sennilega er algengasti verðflokkur sjónvarps- auglýsinga á bilinu 2 til 4 milljónir." Kostnaður við gerð sjónvarpsauglýs- inga ræðst af nokkrum þáttum. „Oft þarf mikinn flölda fólks við upptökur. Það er algengt að á tökustað séu 15-20 manns að vinna; leikstjóri, leikarar, framleiðslustjóri, stílistar, búningahönn- uðir, farðari, myndatökumenn, ljósa- menn, hljóðmaður og aðstoðarfólk," segir Rafn, „þá eru tækin sem notuð eru við upptökur og eftírvinnslu mjög dýr. Eftírvinnsla er oft flók- in og tímafrek og þá þarf að gera ráð fyrir kostnaði við hljóð- vinnslu, þul og tónlist en sá þáttur getur verið umtalsverður.“ Tónlistin dýr Tónlistin er veigamikill þáttur í sjónvarpsaug- lýsingum. Tónlist úr safni getur kostað 10 til 20 þúsund krón- Húsasmiðjuauglýsingin og auglýsing Happdrættis HÍ teljast með dýrustu auglýsingum hér á landi og falla í flokkinn 3-5 milljónir. Sennilega er algengasti verðflokkur sjón- varpsauglýsinga á bilinu 2 til 4 milljónir. Dýrar auglýsingar á íslenskan mæli- kvarða kosta á bilinu 4 til 6 milljónir. Rándýr sjónvarpsauglýsing fyrir íslenskt fýrirtæki væri á bilinu 6 til 10 milljónir. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir Ólafsson 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.