Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 72
Elías Magnússon, starfsmannastjóri VR. „Mér finnst í sjálfu sér í lagi að sþurningin komifram en það er einstaklingsbundið hvort og hvernig á að svara. Konur eru ekki skyldugar að svara sþurningunni því að þetta er einkamál hverrar konu. “ - Ef 35 ára barnlaus kona kemur til greina í starf toppstjórn- anda, velta menn þá frekar fyrir sér hugsanlegum barneignum en ef hún ætti barn fyrir? „Auðvitað er það rætt og menn velta fyrir sér slíkum hlutum en ef áhugi er á að ráða hana og hún er hæfust til að gegna starf- inu, þá ráða þeir hana alveg hiklaust til starfa. Það er ekki sú fyr- irstaða fyrir hendi sem var. Atvinnurekendur vita sem er að þeir geta misst hana úr starfi af einhverri annarri ástæðu, td. við flutning til útlanda. Atvinnutækifærin eru víða og nákvæmlega sama gildir um karla. Aðstæður eru fljótar að breytast og oft er erfitt að spá fyrir um hversu lengi fólk staldrar við í starfi," svar- ar Katrín. Karlar spurðir líha? Erlendis heyrist öðru hvoru rætt um að nýráðnum kvenkyns starfsmönnum sé gert að skrifa undir samning til að koma í veg fyrir brotthvarf þeirra úr vinnu vegna barneigna á fyrstu mánuðum eða árum í starfi og hafa sögu- sagnir um slíkt komist á kreik hér en lítill fótur virðist fyrir því. Ekkert slíkt tilfelli hefur komið upp á borð hjá stéttarfélögunum eftir því sem Frjáls verslun kemst næst. „Ég hef heyrt slíkan orðróm en aldrei séð slíkan samning og veit ekki hvort þetta er satt eða ekki,“ segir Elías. - Er löglegt að láta starfsmenn skrifa undir slikan samning? „Það hefur ekki reynt á það en ég efast um að slíkur samning- ur stæðist lög,“ svarar hann. Um síðustu áramót tóku gildi ný lög sem veita foreldrum sjálfstæðan rétt til þriggja mánaða fæðingarorlofs án tillits til kynja. Lögin taka gildi smám saman fram til ársins 2003 en frá síðustu áramótum hafa karlar rétt á eins mánaðar fæðingaror- lofi á 80 prósenta hlutfalli af heildarlaunum. Starfsmannastjór- arnir sem Frjáls verslun ræddi við telja að nýju lögin hafi áhrif á stöðu kvenna á vinnumarkaði og annað hvort hverfi spurn- ingin um fyrirhugaðar barneignir eða að hún verði í jafn mikl- um mæli lögð fyrir karla. Atvinnurekendur og starfsmanna- stjórar geri sér grein fyrir að karlar hafi rétt á sínu barnsburð- arleyfi eða þurfi að vera heima vegna barna. B3 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.