Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 32
FORSÍÐUGREIN SAMEINING SJUKRflHUSfl verði hjá tvöföldun kostnaðar við kaup á sérhæfðum tækni- búnaði og að sérhæfðu starfsfólki verði ekki skipt á marga staði. „Einnig er ljóst að stjórnunarkostnaður minnkar við sameininguna og einnig kostnaður við stoðþjónustu. Aftur á móti er þrýstingur á aukinn kostnað við heilbrigðisþjónust- una, m.a. vegna þess að þjóðin er að eldast og þörf fyrir heil- brigðisþjónustu eykst með hækkandi aldri og tækninýjungar gera heilbrigðisþjónustunni kleift að veita meiri og betri þjón- ustu. En slíkt kostar auknar fjárveitingar til heilbrigðisþjón- ustunnar sem draga má úr með því að ná því hagræði í rekstri sem sameiningin býður upp á.“ Sameiningin mun kosta aukið fé til að byrja með Þetta á sér- staklega við um stofnkostnað vegna þess að þegar sérgreinar eru fluttar saman þá þarf að aðlaga húsnæði og tæknibúnað að hinni sameinuðu starfsemi og það kostar fé. „En stofn- kostnaður eykst aðeins í upphafi og eftir að sérgreinar hafa verið sameinaðar þá næst fram hagræðing," segir Anna. „Til að greiða fyrir sameiningunni var veitt auknu fé til spítalans á síðasta ári og einnig á þessu ári. Um var að ræða 150 milljónir fyrir hvort ár. En einnig var krafist hagræðingar á þessu ári en það höfum við gagnrýnt vegna þess að sameining er ekki farin að skila ávinningi á þessu ári nema að takmörkuðu leyti. Fjárlög þessa árs voru lækkuð um 140 milljónir vegna rekst- urs og 70 milljónir vegna viðhalds og tækjakaupa en síðan var veitt 150 milljónum sérstaklega vegna sameiningar." Breytt fjármögnunaraðferð Verið er að kostnaðargreina alla þjónustu sem veitt er á spítalanum til að hægt sé að gera skýra grein fyrir því hvað einstakir þættir í rekstrinum kosta. „Við erum búin að kostnaðargreina kvennasviðið og nú erum við að prófa þar alþjóðlegt reiknilíkan í samvinnu við stjórn- völd til að sjá hversu nákvæmt það er og hvort það getur ver- ið grunnur að breyttum fjárveitingum sem byggjast á fram- leiðnimælingum í stað fastra fjárlaga sem við nú búum við,“ segir Anna. „Breytt tjármögnunaraðferð byggist á þeirri hugmyndafræði að hluti af rekstrarfé spítalans verði í formi fastra fjárlaga og hluti í formi breytilegra fjárlaga sem bundinn er umfangi rekstursins. Þessi aðferð hefur verið reynd í nokkrum nágrannalöndum okkar og við höfum verið að skoða reynslu þeirra." Þessi aðferð hvetur stofnanir til að auka framleiðni sína á hagkvæman hátt og gæti því verið áfangi í að stytta biðlista eftir þjónustu en þeir eru í nokkrum tilfellum of langir. Landspítali-Háskólasjúkrahús getur aukið framleiðni sína og t.d. tjölgað aðgerðum en slíkt kostar aukið rekstrarfé. „Við verðum að laga reksturinn að fjárlögum ársins. Viðbótarkostnaður við að auka framleiðni á spítal- anum er talsvert lægri en meðalkostnaður því við nýtum fastan kostnað betur. T.d. buðum við heilbrigðis- ráðuneytinu að kaupa viðbótaraðgerðir á tals- vert lægri upphæð en meðalkostnaður er við aðgerðirnar og við erum í viðræðum við ráðuneytið um það mál.“ [H Ingólfur Sveimson geðlœknir vill sjúkratryggingar aftur: „Ef almenningur vaknar við þann vonda draum að skattgreiðslur í ríkissjóð gefi engan eða óvissan rétt tilþjónustu, þá fara kannski að fœðast kröfur." Ingólfur Sveinsson geðlœknir: Verðskyn fólks á heilbrigðisþjónustu Efiir Vigdísi Stefansdóttur Sameining stóru spítalanna gerir þetta ríkisfýrirtæki ógnar- stórt á íslenskan mælikvarða. Eins og fornaldardýr sem dagað hefur uppi í nútímanum þarf það sérstakar tilfæring- ar tíl að halda lífi. Sambandslaust við neytendur sína er það hins- vegar í afar meðvirku sambandi við ríkissjóð sem viðheldur lífi þess. A sinn hátt er það eitt af hagstjórnartækjum ríkisins. Hefur verið látíð svelta tímum saman, bæði í kreppu og þenslu. Þessi ríkisútgerð getur kannski gengið eitthvað lengur, sérstaklega ef ríkið rígheldur í þá stefhu að koma í veg fýrir samkeppni frá öðr- um rekstrarformum, eins og gert hefur verið með heilsugæsl- una, að banna einkaaðilum að hefja rekstur. Þar sem sjúkratrygg- Á venjulegum degi á Landspítala-Háskólasjúkrahúsi • er tekið á móti 180 einstaklingum á slysa- og bráðamóttökum • koma 1100 manns á dag- og göngudeildir « eru 1050 manns á legudeildum • fæðast 8 börn * fara 50 í skurðaðgerðir • eru 54 svæfðir og/eða deyfðir af svæfingarlækni • eru 45 sjúklingar á vöknun í eftirliti eftir skurðaðgerðir • eru 390 röntgenrannsóknir gerðar • fá 400 sjúklingar meðferð hjá sjúkraþjálfara * er lyfjakostnaður 2,7 milljðnir króna * gefa 56 einstaklingar blóð • framleiðir eldhúsið 4450 máltíðir • falla til um 3,3 tonn af sorpi FERÐASKRIFSTOFA ÍSLANDS RÁÐSTEFNUDEILD Sími: 585 4300 • Fax: 585 4390 conferences@icelandtravel.is www.ferdaskrifstofa.is 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.