Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Page 79

Frjáls verslun - 01.04.2001, Page 79
— „Hin heilaga þrenning", húsin þrjú við Stórhöfða 21-31 séð frá Grafarvogi Uj »•* * 'i * : 2SSI s— m . \ I móttökunni í húsi Rafiðnaðarsambandsins. Fallegur steinn kynnirhvaða fyrirtœki eru í húsinu. Blái liturinn vinnur vel með tréverkinu. þægilegur viðskiptavinur og skemmtilegur og lagði metnað í að gera þetta vel.“ Mörg fundarherbergi „í húsi Rafiðnaðarsambandsins skipt- ast á opin og lokuð rými,“ segir Aðalsteinn Snorrason, einn arkitekta Arkís. „Til norðurs eru rými sem hægt er að loka og fýrir þeim eru mjög stórar hurðir, risaflekar sem gera að verkum að þegar opið er inn í skrifstofurnar, virðast þær hluti af opnu rými. Það er að hluta til gert svo menn einangrist ekki á skrifstofum sínum en hafi eigi að síður möguleika á að loka að sér þegar þörf krefur.“ A gólfum er linoleum dúkur en hann verður æ oftar fyrir valinu sem gólfefni fyrirtækja þar sem hann er sterkur og endingargóður. „Ein af forsendunum fýrir því að verkefnið var svo skemmtilegt sem raun bar vitni var að við fengum að vinna það í raun frá grunni,“ segir Hall- ur. Og það verður mjög skemmtilegur heildarsvipur á hús- næðinu, einfaldleikinn er ráðandi." LjÓS og lampar ein heild í húsunum er ný tegund af lofta- kerfi frá Kreon-Vektron í Belgíu, hannað af Jan Van Lierde arkitekt. Þetta er loftakerfi úr járni með sérstökum hljóð- dempandi filmum. Öll önnur lýsing í RSÍ húsinu er frá S. Guðjónssyni ehf. Raflagnaefni er að mestu frá Johan Rönn- ing. Þar með talið tölvu- og tenglaefni, lagnabakkar og stigar svo og töflur og búnaður í þær. Al-tenglastokkar eru frá Thorsman. 33 79

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.