Frjáls verslun - 01.02.2002, Page 10
Sólveig fimmtug
ólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, varð
nýlega 50 ára og tóku þau hjón, hún og Kristinn Björns-
son, forstjóri Skeljungs, af því tilefni á móti ættingjum,
vinum og samstarfsmönnum í gamla Sjálfstæðishúsinu við Austur-
völl. Eins og sjá má á meðíylgjandi myndum var margt manna í
afmælisveislunni. [1]
FRÉTTIR
GeirH. Haarde fjármálarábherra, Sólveig Pétursdóttir, dóms-
og kirkjumálaráðherra, Kristinn Björnsson, eiginmaður
hennar, og Inga Jóna Þórðardóttir, borgarfulltrúi og eiginkona
Geirs.
Svava Johansen og Bolli Kristinsson, eigendur 17, ásamt Sólveigu Pétursdóttur,
dóms- og kirkjumálaráðherra, og Kristni Björnssyni, forstjóra Skeljungs.
Myndir: Geir Ólafsson
- a -ði Pálsson fv stjórnarformaður Eimskips og
Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, Jón Krist-
jánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, og Davíð Oddsson for-
sœtisráðherra.
Kolbeinn Kristinsson, framkvæmdastjóri Myllunnar-Brauða,
ogRuth S. Gylfadóttirflugfreyja á tali við Tryggva Jónsson, að-
stoðarforstjóra Baugs.
i
„Elegant“ hádegisverður
Fundir, móttökur
og veisluþjónusta.
Sími: 551 0100
Fax: 551 0035
Jómfrúin
smurbrauðsveitingahús • Lækjargata 4
Jakob Jakobsson sm0rrebr0dsjomfru
ATH!
Leigjum út salinn fyrir fundi og
einkasamkvæmi eftir kl. 18.00.
10