Frjáls verslun - 01.02.2002, Síða 14
FRÉTTIR
Linda Pétursdóttir, framkvœmdastjóri Baðhússins, sýnir teikning-
arnar að Sporthúsinu. Myndir: Geir Olafsson
Ný líkamsræktarstöð
portvangur og Baðhúsið hafa gert samning um
byggingu líkamsræktarstöðvar í Smáranum í Kópa-
vogi. Stöðin mun heita Sporthúsið og verður hún
opnuð í ágúst. Bryddað verður upp á ýmsum nýjungum,
boðið upp á fótboltasali, golfherma o.þ.h. aðstöðu fýrir utan
líkamsrækt, sólbaðsstofu, sjúkraþjálfun, klifurvegg auk
annarrar þjónustu. Byggingakostnaður er áætlaður um 200
milljónir króna. [Jj
Vigdís Finnbogadóttir, fv. forseti Islands, og Jón Kristjánsson, heil-
brigðis- og tryggingamálaráðherra.
Flutt í nýja húsið
ýbygging íslenskrar erfðagreiningar í Vatnsmýr-
inni í Reykjavík var nýlega tekin í notkun en íyrir-
tækið hefur nú flutt öll tæki og tól í húsið, sem
Páll Kristjánsson, framkvæmdastjóri Sportvangs, Pétur Bjarnason,
einn afeigendum Sportvangs, Linda Pétursdóttir, forstjóri Baðhúss-
ins, og Sœvar Pétursson, framkvæmdastjóri hjá Baðhúsinu.
Faðir Internetsins
nslandssími hélt nýlega ráð-
stefnu i tilefni þess að 15 ár
eru frá því að grunnur var
lagður að almennri Netnotkun á Is-
landi. Gestur á ráðstefnunni var
m.a. dr. Lawrence Roberts, sem tal-
inn er einn af fjórum upphafsmönn-
um Internetsins. Sjá nánar á heima-
síðunni www.heimur.is. [ffl
Dr. Lawrence Roberts talaði
á ráðstefnu Islandssíma.
rúmar langflesta af 600 starfsmönnum fyrirtækisins. í til-
efni af flutningnum var haldið ijölmennt boð og skömmu
síðar var húsið opið almenningi eina helgi. Sjá nánari um-
ijöllun á www.heimur.is. S5
Mikill fjöldi fólks kom í boð íslenskrar erfðagreiningar og skoðaði
nýja húsið. Myndir: Geir Ólafsson