Frjáls verslun - 01.02.2002, Síða 23
Forstjórarnir Jón Sigurðsson, Óssuri,
/
Kári Stefánsson, Islenskri erföagrein-
ingu, Þorsteinn Már Baldvinsson,
Samherja, og Sigurður Einarsson,
Kauppingi, eru athyglisverðastir í
íslensku viðskiptalífi að mati 40
forstjóra í stærstu fyrirtækjum
landsins, en alls hlutu 37 menn
tilnefningu. Róbert Wessmann,
forstjóri Delta, er efnilegasti
forstjórinn.
Eftirtaldir hlutu einnig atkvæði:
Bjarni Ármannsson, íslandsbanka.
Jón flsgeir Jóhannesson, Baugi.
Bogi Pálsson, P. Samúelssyni-Toyota.
Jón Helgi Guðmundsson, Bykó.
Róbert Wessmann, Delta.
Dlafur Ólafsson, Samskipum.
Hregguiður Jónsson, fv. forstjóri Norðurljósa.
Guðbrandur Sigurðsson, ÚA.
Eiríkur Tómasson, Porbirni-Fiskanesi.
Rannueig Rist, ísal.
Gunnar Suauarsson, SH.
Þorgeir Baldursson, Prentsmiðjunni Odda.
Þorsteinn M. Jónsson, Vífilfelli.
Gunnar Felixson, Tryggingamiðstöðvarinni.
Hreiðar Már Sigurðsson, Kaupþingi.
Björgólfur Jóhannsson, Síldarvinnslunni.
Róbert Guðfinnsson, SH.
Gunnar Qrn Kristjánsson, SÍF.
Einar Benediktsson, Olís.
Sigurbergur Sueinsson, Fjarðarkaupum.
Helgi Uilhjálmsson, Góu-Lindu og Kentucky Fried Chicken.
Guðlaugur Adolfsson, byggingameistari.
flrni Tómasson, Búnaðarbanka íslands.
Kristinn Gylfi Jónsson, Kjöti og fiski.
Kolbeinn Kristinsson, Myllunni-Brauða hf.
Finnur Geirsson, Nóa-Síríusi hf.
Þórólfur Árnason,
forstjóri Tals.
Ualur Ualsson,
forstjóri (slandsbanka.
Hörður Arnarson,
forstjóri Marels.
Sindri Sindrason,
forstjóri Pharmaco.
FORSÍÐUGREIN TOPP TÍU
10 athyglisverðustu
„Ég er mjög stoltur yfir þvi að kollegar mínir telji mig þess verð- an að vera svona ofarlega á blaði. Menn greinilega telja okkur hér vera að gera góða hluti en ekkert væri ég búinn að gera ef ég hefði ekki haft þetta fólk með mér sem hér starfar," segir Jón Sigurðsson.
Jón Sigurðsson, forstjóri Ossurar. Kári Stefánsson, forstjóri og stjórnar- formaður Islenskrar erfðagreiningar.
1 é fl
'*
Porsteinn Már Balduinsson, forstjóri Samherja. Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings.
m
&& 1 JÉ||
Bræðurnir í Bakkavör, Ágúst og Lýður Guðmundssynir. Björgólfur Thor Björgólfsson, athafnamaður í Bravo í Rússlandi og Pharmaco.