Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2002, Side 27

Frjáls verslun - 01.02.2002, Side 27
FORSÍÐUGREIN TOPP TÍU 2. sæti Kári Stefánsson, forstjóri og stjórnarfor- maður Islenskrar erfðagreiningar. „Hann er vel menntaður, bráðgreindur og hefur allt yfubragð af- burðamannsins. Honum nýtist vel hversu framsjnn hann er, áræðinn og hæfilega óforskammaðurf segir um hann í greininni. - Hvað gerir manni eins og þér kleift að setja á stofn fyrirtæki eins og Islenska erfðagreiningu? „Ég hugsa að maður þurfi að vera raunveru- leikafirrtur til að láta sér detta þetta í hug. Raun- veruleikafirring er eflaust mikilvæg þegar kemur að því að ráðast í erfið verkefni og vera handviss um að maður geti það sem maður ætlar sér. Það er að vissu leyti hroki og frekja að ætlast til að maður geti það og ég reikna með að móðir mín hefði notað þau orð,“ svarar hann. Sagt um Ágúst og Lýð Guðmundssyni S-ó' „Það er ekki búið að telþ upp úr kössunum hjá bræðrunum í Bakkavúr en þeir hafa komið miklu í framkvæmd og svo er að sjá hvernig það skilar sér. Mér finnst þeir vera að gera athyglisverða hluti. Þeir hafa sýnt mikinn kraft og þor við að fara inn á nýja markaði og hafa verið duglegir að nýta sér þekkingu annarra." Sagt um Björgólf Thor S-ó' „Hann er ungur og vet menntaður, virðist hafa mikinn kraft, dug og áræði til að framkvæma djarfar hugmyndir. Hann hefur sýnt framúrskar- andi hæfni við að ná árangri í fyrirtækjarekstri við afar erfiðar rekstraraðstæður á drykkjarvöru- markaði í Rússlandi og í lyfjageiranum á íslandi. Það er veganesti sem örugglega kemur honum langt. Síðan hefur hann útlit og yfirbragð sem prýða má fyrirmyndarforstjóra." 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.