Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2002, Side 29

Frjáls verslun - 01.02.2002, Side 29
s Sagl um Þorstein Má • „Hefur byggt upp stærsta sjávarútvegs- fyrirtæki landsins úr engu á 20 árum. Athafnamadur og stjúrnandi á sinn hátt, framsækinn og kemst vel frá sínum málum. Þorsteinn Már er ógnarkraftmikið náttúru- barn, sem stendur og fellur í viðskiptum með innsæi sínu. “ • „Þorsteinn Már er búinn að sanna sig mjúg rækilega og þá er ég að hugsa um afkomu fyrirtækisins, uppbyggingu þess og stækkun. Þorsteinn Már er sérlega klár maður. Þetta fyrirtæki var ekki til fyrir 10- 15 árum en er iangstærsta sjávarútvegs- fyrirtæki iandsins í dag. Það skilaði mestum hagnaði á síðasta ári og það er sennilega mesti hagnaður sem um getur í íslandssög- unni, ég veit a.m.k. ekki um neitt fyrirtæki sem hefur haft meiri hagnað þó að Álfélagið hafi auðvitað einhvern tímann rúllað upp nokkrum milljörðum en það er aiit öðruvísi." • „Hann gerir það sem aðra langar til að gera en þora ékki að gera. Hann er mjög kaldur, harður og heidur fram eigendahags- munum, kannski umfram félagslega hags- muni. Þorsteinn Már hefur sýnt afburða- stúðu í rekstri. Hann er búinn að sýna að fyrirtækið er feiknalega vel rekið. Hann er mjög framsýnn íuppbyggingu útgerðarinnar hjá sér. “ - En hvernig lítur framtíð fyrirtækisins út? „Vaxtarbroddar fyrirtækisins eru vinnsla á upp- sjávarfiski úti á sjó, fiskeldisþátturinn mun vaxa og síðan munum við sjá umfangsmeiri rekstur er- lendis. Samherji verður alhliða sjávarútvegsfyrir- tæki sem verður í veiðum, vinnslu og sölu afurða. Við reynum að þjóna viðskiptavinum vel og fram- leiða góða vöru þannig að gott verð fáist. Við ætlum að vera þátttakendur í þeim breytingum, sem eiga eftir að verða í íslenskum sjávarútvegi þó að þær verði kannski ekki mjög hraðar. Það er svo skemmtilegt við sjávarútveginn að hann er alltaf að breytast og það koma stöðugt ný og ný verkefni að takast á við og leysa,“ segir Þorsteinn Már. 30 4. sæti Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings. „Sigurður hefur gríðarlega góða tilfmningu fyrir sinni starfsgrein og djúpa sýn á hana. Hann hefur mög góða yfirsýn og horfir útfyrir Island. Hann líturá atvinnugreinina í alþjóðlegu samhengi og vinnur út frá því. “ Sigurður Einarsson forstjóri Kaupþings Sigurður Einarsson hefur starfað hjá Kaupþingi frá 1994 og verið forstjóri frá 1996. Hann hafði lært í Danmörku og starfað hjá Den Danske Bank áður en hann fluttist til íslands. Hann vann hjá íslenskum bönkum í nokkur ár áður en hann kom til starfa hjá Kaupþingi. Kaupþing hefur vaxið gríð- arlega síðustu árin og keypt fyrirtæki í Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi en fyrirtækið hefur það markmið að gera Norður- löndin að heimamarkaði sínum. Fyrirtækið hefur í dag starf- semi á sex stöðum erlendis; í Lúxemborg, New York, Stokk- hólmi, Kaupmannahöfii, Helsinki og Þórshöfn í Færeyjum. Sigurður er hagfræðingur og löggiltur verðbréfamiðlari að menntun. Hann er fæddur árið 1960. Sigurður Einarsson er harður, óþolinmóður, útsjónarsamur og kröfuharður stjórnandi, sem hefur að leiðarljósi að stuðla að sjálfstæði og frumkvæði starfsfólks. Það lýsir sér t.d. í því að Fyrirtækjalausnir Um 2000 fslensk fyrirtæki eru með símkerfi frá Svar. Er þitt fyrirtæki í þeim hópi? Símabúnaður frá LG er búinn að vinna sér sterka markaðsstöðu hér á landi vegna mikilla gæða, lágrar bilanatíðni og hagkvæms verðs. Svar sérhæfir sig í uppsetningu og rekstri net- og símkerfa og býður þjónustu um allt land. í verslunum okkar bjóðum við einnig breiða vörulínu síma- og samskiptatækja af öllu tagi. sva Bæjarlind 14 -16 201 Kópavogur Sfmi 510 6000 Ráðhústorgi 5 600 Akureyri Sfmi 460 5950 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.