Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2002, Page 66

Frjáls verslun - 01.02.2002, Page 66
Anna Karen Liljeroth, svæðisstjóri vínsamsteyþunnar Beringer Blass á lslandi og Norðurlöndunum: „Islendingar kunna vel að meta ávaxta- keim og ferskleika Beringer-vínanna. “ „Bestir i Ástralíu o „Besti ástralski vínframleiðandinn 2001“ og „Besti bandaríski vínframleiðandinn 2001“. Vínframleiðandinn Beringer Blass státar af þessum tveimur glæsilegu viðurkenningum. Anna Karen Liljeroth, svæðisstjóri vínjyrirtækisins Beringer Blass á Islandi og Norðurlöndum, var hér á ferð nýlega og ræddi við Frjálsa verslun. Þá var jyrirtækið útnefnt nýlega sem vínframleiðandi ársins í Bandarikjunum aftveimur tímaritum vestanhajs. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir Olafsson að er okkar markmið að kynna sem best vínin frá Berin- ger og Mildara Blass og um leið sýna hvernig mismun- andi jarðvegur og veðurfar hefur áhrif á vínin,“ segir Anna Karen Liljeroth sem er svæðisstjóri á Islandi iyrir Beringer Blass vínsamsteypuna en hún kom hingað til lands í nýlega. Fijáls verslun hitti hana á Hótel Holti og ræddi við hana. „Islendingar kunna vel að meta ávaxtakeim og ferskleika Beringer-vínanna. Við höfum nú upp á enn meira úrval að bjóða þar sem við höfum sameinast Mildara Blass, en þaðan koma enn fleiri tegundir vína í hæsta gæðaflokki. Við stefn- um nú að því að koma áströlskum vínum meira inn á markað- inn en þau hafa verið fremur lítið áberandi hér.“ Mest seldu vínin Beringer Blass hefur nýlega unnið til tvennra verðlauna í alþjóðlegum keppnum um vín í Astralíu. Fyrirtækið fékk titilinn „besti ástralski vínframleiðandinn 2001“ og fékk einnig fyrstu verðlaun fyrir bæði rautt og hvítt vín árið á undan. „Það að fá viðurkenningu sem besta vínframleiðslufyrirtækið hefur gríðarlega mikið að segja fyrir okkur,“ segir Anna Karen. „Við framleiðum nokkur af mest seldu vínum heims í Ástralíu Beringer framleiddi fyrsta vínið 1876 í Kaliforníu og ræktaði þá þrjár tegundir vínberja á 28 ekrum lands. í dag framleiðir fyrirtækið 34 mismunandi tegundir víns og hefur yfir 2600 ekrum að ráða. 66
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.