Frjáls verslun - 01.02.2002, Side 94
Serblað um Þýskaland
Alstervatnið og Ráðhúsið í miðborg Hamborgar.
Hamborg er ekki bara vinsæl ferbamannaborg.
Hún er hliðið að Austur-Evrópu ogpví erEimskip
vel í sveit sett að vera með öfluga skrijstofu par.
Þjónusta við önnur skipafélög
Eimskip Hamborg er um-
boðsaðili fyrir tvö önnur skipa-
félög, Kursiu Linija sem siglir
til Eystrasaltslandanna og
Euro Container Line sem þjón-
Benedikt Olgeirsson, forstöðu- ar Vestur-Noregi. „Við erum
maður Eimskiþs í Hamborg einnig í alþjóðlegri flutnings-
Eimskip í Hamborg
Hagkvæmar flutningalausnir
fyrir Austur-Evrópu Þótt
áherslan í rekstri Eimskips í
Hamborg sé á Þýskaland, er
því ekki að leyna að sífellt fer
í vöxt þjónusta við Pólland,
Tékkland, Ungverjaland og
baltnesku löndin, enda er
höfnin sérlega vel í sveit sett
til að þjóna þessum svæðum.
„Við höfum byggt upp mjög
öflugt net samstarfsaðila á
þessu svæði til að tryggja
sem hraðasta og hagkvæm-
asta flutninga. Mörg þessara
landa koma til með að ganga
í Evrópusambandið á næstu
árum og þá mun flutningur til
og frá Islandi aukast veru-
lega.“
ýsku hafnirnar og ekki síst Hamborg hafa löngum átt stað í
hjarta okkar Islendinga. Hver man ekki eftír tilkynningum
á borð við þessa í útvarpi: „Goðafoss siglir í dag til Ham-
borgar“ og svo dægurlögum á borð við Hamborgarslagara sem
hljómuðu í útvarpinu dag eftír dag? Víst er að margur sjómaður-
inn áttí leið þangað og mörg konuhjörtun hafa fundið til trega-
kenndrar þrár til þessarar íjarlægu hafnarborgar á meðan hvers-
dagslífið gekk sinn gang. íslenskir sjómenn sigla enn til Ham-
borgar en lifið er svolítið öðruvísi hjá þeim í dag. Eimskip rekur
þai' stóra skrifstofu með 30 manna starfsliði og stoppið er aðeins
nokkrir klukkutímar á meðan verið er að losa og lesta gámaskip
félagsins. Ekkert kráarrölt, engar ljúfar kvöldstundir lengur.
Önnur stærsta gámahöfn Evrópu „Hamborg er aðalumskip-
unarhöfn Eimskips hvort sem um er að ræða fisk til Austur-
landa, flugelda frá Kina eða kaffi frá Brasilíu," segir Benedikt
Olgeirsson, forstöðumaður á skrifstofu Eimskips í Hamborg.
„Borgin liggur vel við baltnesku löndunum og Rússlandi enda
er starfssvæði skrifstofunnar skilgreint sem Þýskaland, Aust-
urríki og stóra Austur-Evrópa. Höfnin er önnur stærsta gáma-
höfn Evrópu og hér fara u.þ.b. 4,6 milljónir gámaeininga um á
hveiju ári. Umferð jókst um 11% á síðasta ári en hefur vaxið
samtals um 25% á sl. tveim árum. Þessi mikli vöxtur útskýrist
að hluta af blómlegum útflutningi Þjóðverja og svo miklum
flutningi til og frá Austur Evrópu."
miðlun og leggjum þar áherslu á að þjóna fýrirtækjum í
sjávarútvegi á Norður-Atlantshafi,“ segir Benedikt „Um
helmingur starfsmanna á skrifstofunni vinnur við þessi „Non
Icelandic" vaxtarverkefni, sem ekki tengjast beint siglinga-
kerfi Eimskips."
GÓð staðsetning Eimskip er staðsett í miðborginni, rétt við
aðaljárnbrautarstöðina, og í göngufæri eru skrifstofur nær
allra samstarfsaðila fyrirtækisins. Þar eru einnig höfuð-
stöðvar margra annarra skipafélaga í heiminum og skrif-
stofur SH og SÍE Þessi 1,7 milljóna manna borg er vinsæl
ferðamannaborg og í henni starfar öflugt íslendingafélag
með um 150 félögum. En skip eru ekki það eina sem ein-
kennir borgina því hún er þriðja stærsta flugvélaborg í heimi
og þess má geta að í stórri verksmiðju eru settar saman Air-
bus vélar í stórum stíl. „Hamborgarhöfn hefur komið sér upp
mjög öflugum lestartengingum til landanna í kringum
Þýskaland og gerir það að verkum að allir flutningar ganga
greiðlega fyrir sig,“ segir Benedikt. ,Á Buchardkai þar sem
Goðafoss og Dettifoss hafa vikulega viðkomu, er u.þ.b.
þriggja km langur viðlegukantur og 19 gámakranar og ekki
veitir af. Hagstætt gengi evrunnar hefur aukið mjög allan
flutning frá Þýskalandi til Islands en reyndar hefur einnig
orðið mikil aukning í flutningum hjá Eimskip til og frá Fær-
eyjum og austurströnd Kanada.“ [£j
94