Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2002, Qupperneq 100

Frjáls verslun - 01.02.2002, Qupperneq 100
Bogi Pálsson.forstjóri P. Samúdssonar hf.-Toyota, Jylgist með fréttum af bílgreininni um allan heim á www.justauto.com. Mynd: Geir Olajsson Bogi Pálsson er forstjóri P. Samúelssonar hf,- Toyota. Hann notar Netið mjög mikið til upp- lýsingaöflunar af ýmsu tagi og er Netið yfirleitt íýrsti staðurinn, sem hann fer á, sama að hverju hann er að leita. Bogi notar mikið vefi á borð við mbl.is, ft.com, isb.is og icelandair.is. Hann miðlar hér nokkrum öðrum áhugaverðum síðum tengdum vinnu og áhugamálum. Bys.is ,Á síðu Bílgreinasambandsins er að finna viðmiðunarverðskrá fýrir notaða bíla, sem við notum mjög mikið og almenningur er einnig farinn að nota í miklu mæli. Yerðviðmiðunarskrá þessi gefur mjög gott yfirlit yfir verðmæti notaðra bíla. Þar eru líka allar upplýsingar um sölutölur nýrra bíla sem uppfærðar eru vikulega." SkS.ÍS ,Á vef Skráningarstofunnar er að finna mjög gagnlegar og oft athyglisverðar tölfræðiupplýsingar um bílaflotann í landinu." Stjr.ÍS „Opinberar upplýsingar um lög/reglugerðir, hagtölur og ýmsar stjórnsýsluupplýsingar." JuStautO.COm „Fréttir af bílgreininni. Þetta er mjög góður vefúr fýrir þessa atvinnugrein um allan heim.“ Toyota-H .com „Ég fer inn á þessa síðu til að fýlgjast með þátttöku Toyota í Formula 1 keppninni, en fýrsta Formula 1 keppni Toyota var í byrjun mars.“ Amazon.com „Góður til bókakaupa og upplýsinga- öflunar urn bókatitla eða nýútgefnar bækur.“ Condenast.com ,Alls kyns upplýsingar tengdar áhugamálum af ýmsu tagi; ferðalögum, arkitektúr, mat, víni o.fl.“ B3 FYRIRTÆKIN fl NETINU 4. H www.lumex.is ★★ Einfaldur en poppaður aug- lýsingavefur þar sem meira er gert úr leikaraskapnum í vefhönnuðunum en þörfum viðskiptavinarins. Þvi miður kemur það niður á upplýsinga- gjöfinni og skrúfar algjörlega fýrir alla gagnvirkni við við- skiptavini. Vefurinn saman- stendur af grænum línum þar sem hægt er að smella til að fá upplýsingar um fýrirtækið, lýsingahönnun og ráðgjöf, sjá gallerí með myndum úr fýrir- tækjum með lýsingu frá Lúmex, verslunum og af heimilum, sem rúlla fram og til baka á skjánum. Það er óneitanlega kostur að geta slökkt á hljóðinu á þessum annars slappa vef. jp www.lysi.is ★★★ Fínn vefúr þar sem tilgangur- inn er að veita grundvallarupp- lýsingar um fýrirtækið í stuttu máli, sögu fýrirtækisins, fram- leiðsluvörur, starfsfólk auk þess sem hægt er að lesa ýmsan fróðleik um fýrirtækið og vörur þess. Lýsi selur ekki vörur sínar á Netinu, en bendir á hvar hægt er að nálgast þær. Heimasíða fýrirtækisins er einföld í uppbyggingu, skýr og falleg. Einkennislitir fýrirtækisins, dökkblár, hvitur, svartur, grár, eru notaðir með góðum árangri. Helst er hægt að gagnýna að ekki skuli birtar fréttir úr fýrirtækinu, t.d. á forsíðunni, því að ýmislegt, sem gerist hjá fýrirtækjum, er hægt að nýta í „PR“-vinnu á vefúum. 33 ■a...AA..A ■ www.sporttours.is ★★^ E Akureyrska fýrirtækið Sport- ferðir er með léttan vef sem virkar ágætlega og sýnir metnað á þessu sviði. A forsíð- unni eru útlistingar um fýrir- tækið, staðsetningu þess og starfsemi en sumir hefðu kosið að birta þar nýjustu fréttir úr starfseminni. For- síðan hýsir allar nauðsynlegar upplýsingar og fljótlegt og auðskiljan- legt er að smella á myndirnar til að fá upplýsingar um þær ferðir sem boðið er upp á, lengd þeirra, tílhögun og verð. 33 'A' LéleSu( ★ ★ Sæmilegur ★ ★★ Bóöm ★ ★★★ Frábær n Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. Guðrún Helga Sigurðardóttir. ghs@heimur.is 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.