Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2002, Qupperneq 105

Frjáls verslun - 01.02.2002, Qupperneq 105
VÍNUMFJÖLLUN SIGMARS B. vínþjónn ársins 1998 - sá fyrsti sem valinn var hér á landi. Haraldur er nú formaður Samtaka íslenskra vínþjóna en sam- tökin eru aðili að Alþjóðasamtökum vínþjóna. Haraldur er orðinn alþjóðadómari á A-lista en þeir eru aðeins 140 talsins í heiminum. Vín og tilfinningar Haraldur er vanur að velja vín með mat, en hvað með að velja vín út frá tilfinningu? Tökum dæmi: Það er mánudagur. Það er ömurlegt veður og greiðslukortareikn- ingurinn er orðinn alltof hár samkvæmt venju. Það er ekkert áhugavert í sjónvarpinu og mér leiðist. Hvaða vín á maður að drekka á svona stundu? „Eg myndi opna flösku af Carmen sem er ljúft rauðvín frá Chile og pressað úr þrúgunum Caber- net Sauvignon og Syras. Þannig er mál með vexti að ég hef ekki verið hrifinn af Chile-vínunum seinustu árin en Carmen er gamaldags Chile-vín, ljúft með miklum súkkulaðikeim og veitir ljúfar tilfinningar - friðar sálina.“ Já, já, ég get ekki mótmælt þessu en ég hef aldrei bragðað á þessu víni. Eg vel því Rhone-vínið Saint-Joseph. Þetta er vín pressað úr Syras-þrúgunni - sólbrennt vín en þó létt, ávaxta- ríkt og þægilegt. Næst spyr ég Harald hvaða vín hann myndi drekka ef hann væri í góðu skapi og lífið væri yndislegt. Hann er fljótur að svara: „Pinot Grigio frá Ítalíu auðvitað, t.d. Castello Banfi Pinot Grigio. Þegar ég drekk þetta vín þá er eins og maður sé algjörlega áhyggjulaus. Maður drekkur Pinot Grigio með bros á vör.“ Þessum rökum get ég ekki hafnað, Pinot Grigio er vínið. En hvað skyldi nú vínþjónninn Haraldur drekka með góðri pizzu? „Eg myndi fá mér góðan Gewurztraminer frá Alsace í Frakklandi, t.d. Pfaffenheim Gewurztraminer. Þetta er sætt og kryddað vín sem vegur vel upp á móti margbreytilegu bragði pizzunnar. Sætan í víninu vegur upp á móti því sem vantar í pizzuna.“ Ég kaupi þetta ekki alveg þó ég sé þessu ekki alveg ósam- mála. Ég hef hreinlega aldrei drukkið Gewurztraminer með pizzu. Gran Coronas frá Torres á Spáni yrði mitt val með Sigmar B. Hauksson mælir með eftirtöldum vínum Rauðvín Saint Joseph Deschants, 1.590 krónur. Torres Penedes Gran Coronas Cabernet Sauvignon, 1.420 krónur. Hvítvín Pierre Sparr Riesling Reserve, 1.390 krónur. mælir með eftirtöldum vínum: Rauðvín Carmen, 1.890 krónur. hL Á ,, s, jöfP.. Æ\ . YmW\ Æ V ;!T1 \ flMÉM L • ( i/ Hvítvín Castello Banfi Pinot Grigio San Angelo, 1.910 krónur. Pfaffenhaim Gewurztraminer, 1.770 krónur. Domaine Laroche Chablis, 1.560 krónur. Kampavín Moet-Chandon Brut Impérial, 2.690 krónur. Haraldur Halldórsson, vínþjónn og veitingamaður á veitingahúsinu Le Sommelier við Hverfisgötu. pizzunni. Þetta er þétt vín og matarmikið, passar vel með bræddum osti og kryddinu á pizzum. Næst spyr ég Harald að því hvaða vín hann myndi bjóða elskunni sinni ef hann hefði sært hana og vildi biðjast fyrirgefningar. „Þar kemur aðeins eitt til greina þegar þannig stendur á og það er kampavín. Ég mæli með Moet-Chandon Brut Impérial." Þarna er ég algjörlega sammála Haraldi. Að lokum er Haraldur, vínþjónn og veitingamaður á Sommelier, spurður að þvi hvaða vín hann myndi drekka með nýjum humri sem frændi hans, sem er sjómaður, gæfi honum. „Ég myndi drekka gott Búrgundarvín með humrinum, eða réttara sagt Chablis." Hvers vegna ekki Laroche Chablis? „Með humri vil ég hafa vínið sýruríkt en feitt eftirbragð - smjör.“ Ég er ekki ósammála en vel þó góðan Riesling, Pierre Sparr Riesling Reserve. Með humrinum vil ég hafa sýruríkt vín en ljúfan en þó þurran ávaxtakeim. flftur til Kaupmannahafnar Vínáhugafólk sem er á leið til okkar gömlu höfuðborgar Kaupmannahafnar ætti ekki að láta hjá líða að heimsækja veitingahúsið góða Le Sommelier. En skammt frá Bredgade er aldeilis frábær vínbar sem heitir auð- vitað Vinbaren og er á Dronningens Tværgade 6, sími 332- 0982. Þetta er fallegur vínbar þar sem hægt er að fá mikið úrval góðra vína í glasavís. Skammt frá Le Sommelier er einnig stór- góð vínbúð. Hún heitir K B. Vinimport og er á Bredgade 73. Góð byijun er að skoða heimasíðuna þeirra www.kbvin.dk. 33 105
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.