Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 10
I rjáls verslun hélt
félögunum í Samson,
I sem blaðið útnefndi
menn ársins 2002 í atvinnu-
lífmu á Islandi, glæsilega
veislu þeim til heiðurs á
Hótel Sögu 29. desember sl.
Davíð Oddsson forsætisráð-
herra afhenti þeim viður-
kenningarskjölin fyrir hönd
blaðsins. Benedikt Jóhann-
esson, framkvæmdastjóri
Heims, útgefanda Frjálsrar
verslunar, bauð gesti
velkomna og stýrði veisl-
unni. Jón G. Hauksson,
ritstjóri Frjálsrar verslunar,
flutti ávarp dómnefndar.
Björgólfur Thor Björgólfs-
son ávarpaði gesti fyrir hönd
þeirra félaga í Samson. SS
„Elegant“ hádegisverður
Fundir, móttökur
_ og veisluþjónusta.
IJMÍ Sími: 5510100
Fax: 551 0035
Jómfrúin
smurbrauðsveitingahús • Lækjargata 4
Jakob Jakobsson sm0rrebr0dsjomfru
aI,a<iaga.
ATH!
Leigjum út salinn fyrir fundi og
einkasamkvæmi eftir kl. 18.00.
Björgólfur Guðmundsson kaupsýslumaður, Jóhannes
Zoéga, fv. hitaveitustjóri og Páll Sigurjónsson, forstjóri
ístaks.
Halldór Jón Kristjánsson, bankastjóri Landsbanka íslands,
Róbert Trausti Árnason, forstjóri Keflavíkurverktaka, og
Helgi Magnússon, forstjóri Hörpu-Sjafnar.
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og Davíð Oddsson
forsætisráðherra.
Friðrik Pálsson, stjórnarformaður SÍF, ásamt Þorgeiri
Baldurssyni, forstjóra Odda, og konu hans, Rögnu Maríu
Gunnarsdóttur.
FRÉTTIR
Davíð Oddsson forsætisráðherra afhenti Magnúsi Þorsteinssyni, Björgólfi Thor Björgólfs-
syni og Björgóffi Guðmundssyni í Samson-hópnum viðurkenninguna. Hér sést Davíð stýra
ferföldu húrrahrópi. Myndir: Geir Ólafsson
Veisla lil heiðurs
mönnum ársins
10