Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 28
Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, er þeirrar skoðunar að neytendur muni horfa mikið í aurinn og láta budduna ráða ferðinni næstu tvö árin. „Við erum að sjá neyslusamdrátt." Þetta eru frábærai Bónus og Hagkaup eru vinsæl- ustu fyrirtæki landsins og er Bónus par með aftur á toppnum eftir ab hafa vikid fyrir Islenskri erföagreiningu síðustu þrjú árin. Baugur hefur aukið vinsældir sínar verulega. / Jón Asgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, er ajskaplega ánægður með niðurstöðuna. Efdr Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Mynd: Geir Olafsson Mér líst feikilega vel á þetta. Þetta eru frábærar fréttir fyrir mig per- sónulega og starfsfólk Baugs Group. Við höfum haft á tilfinningunni að við hefðum meðbyr á markaðnum þó að við hefðum ekki endilega haft meðbyr innan þröngs hóps á landinu. Það er búið að beija mikið á okkur og toppmenn í pólitíkinni hafa reynt að mála okkur sem vonda kallinn í mat- vöruverðinu en það er greinilegt á þessum tölum að fólk metur það öðru- vísi. Viðskiptavinirnir hafa komið til okkar, vonandi vegna þess að við höfum haft ýmislegt fram að bjóða,“ segir Jón Asgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs. Neytendur fagnandi Eins og sjá má á niðurstöðum skoðanakönnunar Frjálsrar verslunar eru stórverslan- irnar Bónus og Hagkaup vinsælustu fyrirtæki landsins og hafa þó nokkra yfirburði, sérstaklega Bónus sem þar með er aftur á toppnum eftir að hafa vikið niður í annað sæti fyrir íslenskri erfðagreiningu í fyrra og hittifyrra. Hagkaup fer úr Ijórða sæti í annað. Jón Ásgeir telur að breytt markaðssetning Hagkaupa með lægra matvöruverði og lágt sérvöruverð, mikið og gott vöruval og góða þjónustu hafi þarna sitt að segja. Af niðurstöðum könnunarinnar sé ljóst að neytendur taki því fagnandi. Athygli vekur að vinsældir Baugs hafa aukist verulega og kemur það nokkuð á óvart þar sem Baugur er ekki í beinni snertingu við neytendur. Jón Ásgeir rýnir í listann, sér að Lyfja kemst ekki á blað og segir svo: „Skrítið!“ Hann telur vinsældir Baugs sýna að neytendur átti 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.