Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2003, Síða 31

Frjáls verslun - 01.01.2003, Síða 31
VINSÆLASTA FYRIRTÆKIÐ 2003 V/insœlustu fyrirtækin 1. sæti 1989: Sól 1990: Hagkaup 1991: Flugleiðir 1992: Hagkaup 1993: Sól 1994: Hagkaup 1995: Bónus 1998: Flugleiðir 1997: Bónus 1998: Bónus 1999: Bónus 2000: ísl. erfðagrein. 2001: ísl. erfðagrein. 2002: ísl. erfðagrein. 2003: Bónus 2. sæti Hagkaup Flugleiðir Hagkaup Bónus Flugleiðir Bónus Hagkaup Bónus Hagkaup Hagkaup Eimskip íslandsbanki Bónus Bónus Hagkaup Jóhannes Jónsson getur verið ánægður með útkomuna. Bónus malar þetta Þótt einhver kynni að hafa haldið að öll þessi umræða um Jón Ásgeir hefði skaðað ímynd Baugs og verslana hans þá virðist svo alls ekki vera. Bónus malar vinsældarkönn- unina og er fyrirtækið komið á fornar slóðir eftir að hafa gengið í gegnum rysjótta tíð undanfarin ár. Þetta er í fimmta sinn sem Bónus mælist vinsælast. Minnst var fylgið árið 2000 þegar það fór niður í 6,6% og lenti fyrirtækið þá í fimmta sæti. Hagkaup, sem oft hefur verið í þriðja til sjötta sæti, lenti í tíunda sæti þetta sama ár. Þetta var erfiðasta ár Baugs og Baugsbúða í þessum könnunum. Vinsældirnar dvínuðu og fleiri en nokkru sinni nefndu fyrirtækin sem óvinsæl fyrirtæki. Vinsældir Bónuss Vinsældir Bónuss frá árinu 1995 þegar hann toppaði í fyrsta sinn. Á árinu 2000 hrundu vinsældirnar sem og annarra Baugsbúða. Bónus malar önnurfyrirtæki í vinsældum í könnun Frjálsrar verslunar. Hagkaup er í ööru sœti og Baugur rýkur upp vinsældarlistann. / Toppfyrirtæki sl. priggja ára, Islensk erfða- greining, er í sjöunda sæti. Effir Jón G. Hauksson Myndir: Geir Ólafsson íslensk erfðagreining Toppfyrirtæki síðustu þriggja ára, Islensk erfðagreining, fellur að þessu sinni niður í sjöunda sæti og dettur fylgið niður í 4,9% úr um 14,7%. Erfitt ár er að baki hjá Islenskri erfðagreiningu. Það lenti í tvenns konar stórhríð á síðasta ári. Allt varð vitlaust í þjóðfélaginu þegar Alþingi samþykkti að heimila fiármálaráðherra að veita fyrirtækinu ríkisábyrgð upp á 200 milljónir Bandaríkjadala í tengslum við áform þess að stofna fyrirtæki í lyfiaþróun hérlendis. Enn er ekki komið til kasta fiármálaráðherra að veita ábyrgðina - og óvíst hvort af því verði. Hin stórhríðin voru uppsagnir fyrirtækisins á 200 starfsmönnum sl. haust til að draga snarlega úr útgjöldum og ná fram hagnaði úr rekstrinum fyrr en áætlanir gera ráð fyrir. Bankarnir Bankarnir bæta við sig í vinsældum. Islands- banki er í þriðja sæti og Landsbankinn færir sig upp í átt- unda sætið, úr því fiórtánda. Sparisjóðirnir og Búnaðar- bankinn raða sér í næstu tvö sæti. Einkavæðing ríkisbank- anna tveggja hefur greinilega ekki komið niður á þeim í vin- sældum og er það ánægjulegt. Œl 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.