Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2003, Side 35

Frjáls verslun - 01.01.2003, Side 35
Finnur Ingólfsson, forstjóri VÍS. Flestir spyrja sig núna hvar VÍS muni bera niður eftir að Sjóvá-Almennar keyptu í P. Samúelssyni, Toyota, í byrjun ársins. TM kom inn í Heklu um miðjan síðasta áratug og hefur sú fjárfesting skilað sér vel til baka. Tryggvi Jónsson, forstjóri Heklu. Hann keypti 67% hlut bræðranna Sigfúsar og Sverris Sigfússona í Heklu í nóvember sl. Hekla er rótgróið fyrirtæki og það umboð sem er með mest eigið fé. Bogi Pálsson, fráfarandi forstjóri P. Samúelssonar. Brotthvarf hans kom öllum á óvart. Hann hefur stýrt því ásamt föður sínum sl. tuttugu ár. Þeir feðgar, ásamt Emil Grímssyni, hafa gert fyrirtækið að því sem það er í dag. Jón Snorri Snorrason, forstjóri B&L, kom til liðs við fyrirtækið á síðasta ári. Aðaleigandi B&L er Guðmundur Gísla- son. Sonur hans, Gísli, er stjórnarfor- maður. Börn hans, Guðmundur og Erna eru sömuleiðis í eldlínunni innan fyrir- tækisins. Hallgrímur Gunnarsson, forstjóri Ræsis. Ræsir er eitt af þessum dæmigerðu litlu bílaumboðum sem eru smá og þess vegna sveigjanleg á brokkgengum markaði. Vissulega enginn stórgróði - en ekkert stórtap heldur. Erna Gísladóttir framkvæmdastjóri hjá B&L er formaður Bílgreinasambands- ins. Hún hefur sagt í fjölmiðlum að árið fari vel af stað í bílasölu og gerir ráð fyrir 15 til 20% aukningu í sölu nýrra bíla á þessu ári. akkurinn af svona sameiningu eða samvinnu kemur yfirleitt seint fram og þá eru þessi fyrirtæki í eigu þekktra bílafjölskyldna sem ekkert eru á þeim buxunum að draga sig í hlé. Stóra reikningsdæmið, sem VÍS þarf að kljást við, er hvort það borgi sig að fara í meiriháttar íjárfestingar á þessum mark- aði og hvort það nái í einhverjar óbeinar viðbótartekjur samfara þeirri ijárfestingu. Það er flóknara dæmi en virðist í fyrstu og út- koman er ekki gefin. Það er á undanhaldi í viðskiptalífinu að Ijárfesta til að kaupa sér viðskipti. Fjárfestingin sjálf verður að standa undir sér. Hvar getur VÍS borið niður? En hvar getur VÍS borið niður? Hvaða umboð eru eftir? Þau eru: Ingvar Helgason-Bílheimar, B&L, Brimborg, G. Bernhard (Honda og Peugout), Suzuki-bílar, Ræsir, Kia-umboðið, Bílabúð Benna og ístraktor. En til hvers ætti VIS að kaupa sig inn í eitthvert þessara umboða án þess að gera neitt meira? Miðað við að 20 til 25% markaðshlutdeild sé nauðsyn- leg til „að lifa sæmilegu lífi“ þarf augljóslega að sameina einhver þessara fyrirtækja - eða að minnsta kosti að búa til mjög sterka samvinnu á milli þeirra. Þessi 20 til 25 prósenta regla um markaðshlutdeild segir okkur líka að í framtíðinni verða þrjú stór bílaumboð á mark- aðnum með nær 75-85% hlutdeild og nokkur lítil með mjög litla sneið af kökunni - en sömuleiðis fremur litla áhættu. Það er í sjálfu sér ekkert slæmt að vera agnarsmár og sveigjanlegur á brokkgengum markaði. Það verður vissulega enginn stórgróði - en heldur ekkert stórtap. Nýr risi þriggja fyrírtsekja? Flestir spá því að VÍS beini spjótum sínum fyrst að Ingvari Helgasyni-Bílheimum, en sú samstæða 35
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.