Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2003, Page 74

Frjáls verslun - 01.01.2003, Page 74
Smárinn Smáralind Salurinn Salarhverfið, nýtt hverfi í byggingu í Kópavogi. Bæjaryfirvöld í Kópavogi hafa lengi haft áhuga á sýninga- haldi. Tvær stærstu sýningar sem settar eru upp hér- lendis eru haldnar í Kópavogi. Þetta er matvælasýningin Matur sem atvinnumálanefnd Kópavogs heldur annað hvert ár og alþjóðlega íslenska sjávarútvegssýningin sem haldin er á þriggja ára fresti. „Bæjaryfirvöld vilja styðja atvinnulífið með almennum aðgerðum og við teljum okkur vinna mikið gagn með því að styðja sýningahald," segir Gunnar I. Birgisson, for- maður bæjarráðs. „Matarsýningin var hér fýrst árið 1992 og þá í Digranesi," segir Gunnar sem hefur verið í forystu í bæjarstjórn Kópavogs í niman áratug. „Sýningin sprengdi þar allt utan af sér og var þá flutt í íþróttahúsið Smárann, svo í Tennishöllina og sl. haust var Matur 2002 haldinn í Fífunni, nýju íþrótta- og sýningarhöll- inni. Hér breyttist ástandið verulega til hins betra hvað mat- vælasýninguna varðar þegar MK tók upp kennslu í öllu sem snertir matartilbúning, þjónustu og annað sem því fylgir. Sýn- ingarhúsnæði fyrir matvælasýninguna hefur stóraukist og batnað í kjölfarið en hið sama má segja með aðra sýningarað- stöðu. Við eigum nú gríðarlega góða og rúmgóða sýningar- 74
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.