Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2003, Side 75

Frjáls verslun - 01.01.2003, Side 75
Smárinn og Fifan eru samtengd panmg ao vid höfum bm 12 þúsund fermetra sýningafsvæði rintlir þaki og aðgengi að svæðinu ermjöggott. aðstöðu hér og getum tekið við mjög miklum mannljölda í einu. Þetta kunna sýnendur að meta og á örfáum árum hefur Kópavogur þannig komist á kortið.“ Og Gunnar heldur áfram: „Sjávarútvegssýningin er svo sérstakur kapítuli. Bretarnir sem eiga sýninguna komu til okkar þegar þeim hafði verið úthýst í Reykjavík. Við lögðum talsvert á okkur við að greiða götu þeirra í byrjun. Sýningin var haldin í Smáranum, Tennishöll- inni og þremur stórum tjöldum árið 1999 en á síðasta ári var Fífan komin til sögunnar og þar var sýningin haldin sl. haust við frábærar aðstæður. Smárinn og Fífan eru samtengd þannig að við höfum um 12 þúsund fermetra sýningarsvæði undir þaki og aðgengi að svæðinu er mjög gott.“ Smáralind er segull Með tilkomu Smáralindar bættist við skemmtileg aðstaða til sýningar- og ráðstefnuhalds. Vetrar- garðurinn er í sívaxandi mæli notaður undir smærri sýningar og styður þá hvað annað - sýning og verslanir sem í húsinu eru. í bíósölunum er hægt að vera með fjölmennar ráðstefnur tengdar sýningum ef vill og hefur það mælst vel íýrir. Vinsælt er einnig að vera með ákveðið þema í Smáralind og taka þá fyrirtækin í húsinu gjarnan þátt í því. Ljóst er að Smáralind virkar eins og segull á svæðið og styrkir það mjög en að sögn Gunnars er umferðin í húsið mjög vaxandi. Gunnar segist þó finna fýrir því að enn vanti gott hótel á svæðið en segist bjart- sýnn á að það komi innan skamms. Gríðarstór bygging muni rísa í nágrenni Smáralindar og þar sé líklegt að verði m.a. hótel að einhverju eða öllu leyti. „Það má heldur ekki gleyma Salnum og nágrenni hans,“ segir Gunnar. „Sá salur er sérútbúinn til tónlistarhalds og ráð- stefnuhalds og tekur um 300 manns í sæti en að auki er þar mjög góða aðstaða fýrir móttökur í anddyri. Listasafn Kópa- vogs er einnig notað mikið fýrir móttökur af ýmsu tagi en þar er glæsileg umgjörð fýrir slík tilefni. Bókasafnið og náttúru- fræðisafhið eru komin á menningarreitinn við Salinn og þar verður meira gert síðar. ,ý\krópólis Islands“ kallaði Matthías Johannessen skáld Borgarholtið með sínum miklu menningar- stofnunum og ég held að það sé réttnefni. Uppbygging er langt komin á svæðinu og þegar byggt hefur verið jÆr gjána mun koma enn meira húsnæði sem hægt verður að nota í menningarlegum tilgangi þó svo auðvitað verði þarna skrifstofur líka. Verslunargatan í Hamraborg styrk- ist við þetta og meiri miðbæjarbragur kemst á svæðið.“ Fjölnota íþrótta- og sýningarhús í Fífunni. Börn í leikskólanum Fífusölum í Kópavogi. Uppbygging í góðum gir Bæjaryfirvöld í Kópavogi hafa haft týrirhyggju til þess að skipuleggja umferð í kring um sýningar- aðstöðuna í Smáranum og Fífunni og unnið að því að bílastæði væru næg fyrir þann fjölda sem hugsanlegt væri að kæmu á stórar sýningar. Þau hafa tekið virkan þátt í að aðstoða þá sem huga að sýningarhaldi í Kópavogi og greitt götu þeirra á ýmsan hátt. Það skilar sér svo aftur í sívaxandi sókn í þá góðu aðstöðu sem í bænum er. „Önnur uppbygging í Kópavogi gengur afskaplega vel,“ segir Gunnar. „íbúum bæjarins fjölgar stöðugt og við reynum að halda í við ljölgunina varðandi skóla og leikskóla og aðra þjónustu. Nú erum við búnir að leysa fráveituvandamálin fýrir fullt og allt og innan skamms komum við til með að bora eftir köldu vatni og verðum þá sjálfum okkur næg með það og getum lækkað vatnsskattinn á íbúana.“ BIi Góð tenging er á milli grænna svæða og íbúðabyggðar. 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.