Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2003, Síða 81

Frjáls verslun - 01.01.2003, Síða 81
Að hafa „spjallgáfu“ Hœfni í samrœðulist kemur sér vel þegar fólk er að hittast í fyrsta skipti. eir sem eru gæddir þeim góða hæfileika að geta talað um allt og ekkert við hvern sem er, eru víða eftirsóttir. Ekki bara til að halda lífi í teiti eða á fundi og til að kynnast á ráðstefnum, heldur einnig hjá fyrirtækjum sem gera sér grein fyrir mikilvægi þess að koma á tengslum. Þegar leitað er eftir þýðingu á „small talk“ hjá Islenskri málstöð, er fátt um fína drætti. Kannski er það vegna þess að hér á landi er hin ágæta list, samræðulist í formi smáspjalls, ekki eins þróuð og víða annars staðar? Við Islendingar erum dálítið jarðbundnir og oftar en ekki byrja samræð- urnar á því að boðið er góðan daginn og svo er málefnið rætt. I Bandaríkjunum, þar sem „small talk“ er talin nauðsynlegur þáttur samskipta, hvort sem um er að ræða fundi, teiti, ráðstefnur eða bara verslunarleiðangur, byijar fólk á því að heilsa og spyija hvernig viðkomandi hefur það: „How are you?“ Það er svo undir viðmælandanum komið hvort hann notar sér opnunina og heldur áfram spjallinu, sem reyndar gerist oftar en ekki. Alókunnugt fólk finnur sér eitt- hvað alsaklaust og sameiginlegt til að ræða. Veðrið er tvímæla- laust á topp tlu listanum, íþróttir (fer eftir landinu að vísu), heilsan, um- ferðin, ferðalög, bækur, listir og nýlegir viðburðir. Um þessi mál- efni er hægt að tala nær enda- laust og tiltölulega auðvelt að komast hjá því að lenda í vand- ræðum eða standa á gati. því um leið og fólk fer að gera sér upp áhuga kemur líkams- tjáningin upp um gabbið. Flestir hafa sjálfsagt fundið fyrir því að vera í samræðum og skynja að viðmælandinn er að segja eitt en meina annað og fyrir vikið kemur hann fyrir sjónir sem falskur og óþægilegur viðmælandi. Líkaminn segir nefni- lega satt, hvað sem orðin segja! I landinu þar sem allt snýst um að verða ríkur, frægur og vinsæll eru starfsmenn fyrirtækja gjarnan sendir á námskeið þar sem þeir læra bæði „small talk“ og líkamstjáningu svo þeir séu betur í stakk búnir til að ná árangri í viðskiptum og geti sagt fleira en: „Það er nú alltaf sama góða veðrið hér...“ Œl Sumt má - annað ekki Á sama hátt og ákveðin málefni eru vel við hæfi og frábær til að spjalla um við þann sem maður þekkir litið eða ekk- ert, eru nokkur atriði sem helst mega ekki koma fyrir og ætti eigin- lega að merkja með rauðu! Innan þess ramma falla umræður um trú- mál, slúður um náungann, pólitík, heilsa manns sjálfs eða viðmæland- ans, óviðeigandi brandarar. Séu þessar reglur hafðar í heiðri er hægt að sigla nokkuð á milli skers og báru. Sagt an orða Það að kunna að hlusta með áhuga á það sem við- mælandinn segir er líka kúnst og ekki minni en sú að geta spjallað. Áhuginn þarf þó að vera einlægur Sími 480 2500 • selfoss@icehotel.is www.icehotel.is Vantar þig næði eða nýtt umhverfi fyrir starfsfólk þitt? Við bjóðum upp á sérlega góða aðstöðu fyrir fundi eða hvers kyns samkomur, i þægilegu og afslöppuðu umhverfi, allan ársins hring. Ráðstefnur • Árshátíðir HOTEL SELFOSS 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.