Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2003, Side 90

Frjáls verslun - 01.01.2003, Side 90
kemur daglega flöldi fólks í hádegisverð og margir þeirra standa fyrir ýmsum fundum. Það hefur svo komið af sjálfu sér að þeir hafa spurst fyrir um það hvort ekki sé hægt að fá senda brauðbakka á fund eða ráðstefnu. Þar fyrir utan höfum við auð- vitað séð um ýmsar veislur, þ.m.t. kokkteilsamkomur og mót- tökur.“ Jakob segir vinsælt að panta snittur á hádegisfundi. „Fólk nýtur þess þá að sitja við dekkað borð og borða á meðan það leysir ýmis málefni. Snitturnar eru á danska vísu, vel úti látnar og það þarf ekki margar á hvern fundargest. Við þurfum að vita ijölda þátttakenda daginn áður og eins ef það eru ein- hveijar séróskir varðandi samsetningu á snittunum." Parli í New York Gestum liggur stundum talsvert á að fá afgreiddar snittur og einstaka sinnum eiga þær langa leið fyrir höndum. Jakob segir sér í fersku minni skemmtilegt atvik. „Það var þannig að hingað kom maður á fljúgandi ferð. Honum lá þessi lifandis ósköp á að fá snittur afgreiddar og sagði að flug- vélin biði. Það kom í ljós að einkaþota hafði lent á Reykjavíkurflug- velli með 14 manns innanborðs á leið til New York. Hins vegar átti Jómfrúin býður upp á að senda brauðið á bökkum sem má henda. Þannig þarf ekki að taka upp úrkössum eða koma brauðinu fyrir, það kemur einfaldlega tilbúið. Jómfrúin vib Lœkjargötu: Snittur á mótorhjólum Stórar, matarmiklar og freistandi danskœttaðar snittur eru aðalsmerki Jómfrúarinnar i Lœkjar- götu. Þar ræður ríkjum jómfrúin sjálf- Jakob Jakobsson, snwrrebmd-meistari frá Danaríki. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir Ólafsson En snitturnar hans Jakobs er ekki bara að finna í Lækjar- götu. Hægt er að panta þær hvert á land sem er - og lengra til. „Það hefur þróast hjá okkur veisluþjónusta með tímanum," segir Jakob. „Við höfum þó lítið sem ekkert auglýst hana heldur hefur það spurst út smátt og smátt og þannig undið upp á sig. Hér ekki að borða snitturnar um borð heldur voru þau á leið í teiti í New York þar sem snitturnar áttu að vera á boðstólum!" Formúlusnittur Jómfrúin er ekki bara heimsfræg á íslandi, heldur víðar um heim. Stærsta pöntun á snittum sem Jakob man eftir var þegar eigendur Jómfrúarinnar voru staddir í Brasiliu til að aðstoða við opnun smurbrauðstofu í svipuðum stíl. „Þetta var um það leyti sem Formúlu 1 keppnin var að hefy ast og eigendur og styrktaraðilar keppninnar báðu okkur um að útbúa snittur. 15.000 stykki, takk fyrir. Við gerðum það auðvitað og allir fóru saddir heim. A þessari formúlukeppni þurftum við einnig að búa til snittur sem hægt var að fara með á mótorhjólum og smábílum og fólk getur rétt ímynd- að sér hvað þurfti að hugsa mikið til að finna leið til að festa áleggið. Það tókst og fyrir vikið búum við yfir gríðarlegri þekkingu á þessu sviði. Áleggið okkar helst kyrrt á brauðinu!“ B5 Jómfrúin er til húsa í Lœkjargötu. 90
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.