Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2003, Page 92

Frjáls verslun - 01.01.2003, Page 92
Exton - Kastljós og Exton - Hljóð: Að heyrast og sjást Ljós og hljóð gefa lífinu lit ogþá ekki síður fundum, sýningum og ráðstefnum þarsem það getur gert gæfumuninn hvernig til tekst. Eftír Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir Olafsson xton - Kastljós ehf. og dótturfýrirtækið Exton - Hljóð bjóða geysigott úrval af hvers kyns tæknibúnaði sem hægt er að leigja eða kaupa. „Við vinnum stöðugt að því að bæta búnaðinn og auka við hann í samræmi við kröfurnar,“ segir Kiistján Magnússon hjá Exton - Kastljós. „Nú erum við í fremstu röð fyrirtækja á þessum markaði og raunar eina fyrirtækið hér á landi sem getur leigt eða selt alhliða ljósa- og hljóð- og myndbúnað af hvaða stærðargráðu sem er.“ flllar tegundir á einum stað Meðal þess sem fyrirtækin hafa á boðstólum eru myndvarpar, hljóðkerfi, pallar, túlkakerfi og allur sýningarbúnaður sem hugsanlegt er að þurfi. Starfsmenn fyrirtækisins sjá um að setja upp og taka niður allan búnað - ef þess er óskað. „Við höfum séð um mörg stór verkefni og af nýlegum atburðum má nefna að við sáum um að gera þarfagreiningu og kostnaðaráætlun vegna tæknibúnaðar á Nató-fundinum og unnum svo hluta af því verki,“ segir Kristján. „Við sáum einnig um hljóð- og myndkerfi fyrir ráðstefnu sem The Royal Bank of Scotland var með seinni hluta janúarmánaðar og einnig fyrir British Telecom. Cisco, eitt stærsta tölvufyrirtæki í heimi, var með fund hér á landi og sáum við um hann. Airwaves og tón- leikar með Cesaria Evora, Travis, The Strokes og Sinfóníunni eru allt atburðir þar sem við höfum séð um hljóðkerfi og ljósa- kerfi ásamtýmsu öðru sem til þurfti." S3 Exton - Kastljós og Exton - Hljóð hafa á að skipa sérhæfðum starfsmönnum á sviði sýningartækni. Stöðug endurmenntun og þjálfun starfsmanna, ásamt nýjasta búnaði hverju sinni, gerir fyrirtækinu kleift að takast á við stór og flókin verkefni. 92
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.