Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2003, Qupperneq 96

Frjáls verslun - 01.01.2003, Qupperneq 96
Stefán Sigurðsson,framkvœmdastjóri Perlunnar, í nýupþgerðri kaffiteríu Perlunnar. Perlan: Að undanförnu hafa staðið yfir breytingar á kaffiteríu á 4. hæð Perlunnar. Starfsemin hefur fyrir löngu sprengt utan af sér húsnæðið að sögn Stefáns Sigurðssonar framkvæmdastjóra. „Við tökum á móti um það bil 380 þúsund gestum á ári og einfaldlega höfum ekki undan,“ segir hann. „Með þessu nýja fyrirkomulagi verður þetta mun auðveldara auk þess sem úrvalið stóreykst." Stærstu breytingarnar eru þær að viðskiptavin- urinn afgreiðir sig að mestu sjálfur og hefur val um margskonar brauðtegundir, súpur, sætabrauð og heitan og kaldan mat og salatbar. Gengið er inn um lítið hlið og þegar búið er að velja á bakkann er farið fram hjá afgreiðslukassa þar sem greitt er fyrir veitingarnar. „Önnur nýjung er sú að í skot- inu við hlið eldhússins verður verslun með Eitt aðaleinkenni Reykjauíkur íslenskt handverk, minjagripi, íslenska og erlenda, séríslenskar jólavörur og gourmetvörur en ferðamenn spyrja mjög mikið um slíkar vörur,“ segir Stefán. „Flestir þekkja sýningaraðstöduna hér en kannski færri salinn í kjallaranum þar sem við getum verið með 70-80 manns í en 150 standandi,“ segirStefán Sigurðsson, framkvæmdastjóri Perlunnar. Eftír Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir Ólafsson Það er ljóst að Perlan hefur fyrir löngu öðlast sess sem eitt af einkennum Reykjavíkurborgar og að þangað liggi leiðir flestra fyrr eða síðar. Hinn almenni borgarbúi kemur til að skoða sýningar, ferðamaðurinn kemur til að skoða bygginguna sem er allsérstæð og sennilega einstök í sinni röð, fólkið úr viðskiptaheiminum heldur fundi og matsalurinn á 5. hæð dregur marga gesti til sín og svo mætti lengi telja. Fundir af öllum stærðurn Stefán segir það aukast ár frá ári að smáfundir séu haldnir í kaffiteriunni. „Hér koma gjarnan nokkrir saman og sitja yfir léttum réttum á meðan þeir skeggræða það sem á dagskrá er,“ segir hann. „Hvað varðar stærri fundi og ráðstefnur er um marga kosti að velja. Flestir þekkja sýningaraðstöðuna hér en kannski færri salinn í kjallaranum þar sem við getum verið með 70-80 manns í bíóuppstillingu en 150 standandi. Allur búnaður til fundahalda og ráðstefnuhalds er fyrir hendi í húsinu, hver sem stærð fundarins er, og veislusalur okkar á 5. hæð gefur möguleika á að ljúka ráð- stefnu eða fundi á frábæran hátt með mat og drykk. Þar starfa matreiðslumeistarar og framreiðslumeistarar á heimsmæli- kvarða en eins og alþjóð veit hafa matreiðslu- og framreiðslu- meistarar okkar unnið til ijölda verðlauna og eru í fremstu röð.“ Reyndar störfuðu Stefán og Gísli Thoroddsen, sem einnig er matreiðslumaður í Perlunni, í ijölda ára sem matreiðslu- menn forseta íslands. Allt starfsfólk er fagfólk en í húsinu starfa nú alls um 70 manns og gríðarlega mikil áhersla er lögð á fagmennsku og góða þjónustu við gesti. Perlan er opin allan daginn og langt fram á kvöld en fyrstu gestir mæta oft snemma. „Erlendir gestir vilja helst að við opnum um kl. 8 en það er ekki mögulegt," segir Stefán. „Við þurfum tíma til að undirbúa húsið fyrir daginn en þó að húsið sé skemmtilegt til skoðunar er óhemju erfitt að vinna þar og mannfrekt. Hins vegar höfum við opið lengi fram eftir og eru síðustu gestir að fara héðan um og eftir miðnætti." Lúxuskanínur Eins og mörgum er kunnugt um hafa kanínur numið land í Öskjuhlíð. Stefán segir þær tíða gesti og þeim sem koma fyrstir á bílastæðið alltaf vera heilsað af kanínum. „Svo er hér heitur blástur frá útbyggingunni og undir honum er kanínu- hola. Þar sjáum við oft kanínur spóka sig í morgunblíðunni hversu kalt sem er úti. Það má kannski segja að þarna séu bústaðir með innbyggðri hitaveitu," segir Stefán sem kann greinilega vel að meta félagsskapinn. ŒI I fundarsal Perlunnar. 96
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.