Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 100

Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 100
Síminn: Streymisþjónusta Símans Sœvar Freyr Þráinsson, forstöðumaður á gagnasviði Símans. Síminn hefur um nokkurt skeið rekið streymis- þjónustu sem gerir mögulegt að senda hljóð og mynd út á Internetinu. Eftirspurn eftir þessari þjónustu hefur aukist í takt við það að sífellt fleiri hafa aðgang að Internetinu um ADSL eða breiðband. Eftír Vigdísi Stefánsdóttur Mynd: Geir Olafsson nýlega að bjóða viðskiptavinum sínum að leigja sérhannaðan búnað sem hægt er að nýta til að senda beint út frá ráðstefnum og fundum. Að sögn Sævars Freys henta beinar útsendingar mjög vel þegar haldin eru málþing, aðalfundir og aðrir fundir sem vekja athygli og mikil aðsókn er að. Þeir sem ekki sjá sér fært að vera á staðnum geta fylgst með öllu saman á Netinu og hafa þannig sömu upplýsingar og þeir sem eru á staðnum. „Fjölmörg fyrirtæki hafa sýnt þessari þjónustu áhuga í sambandi við aðal- fundi og árshlutauppgjör, enda er sífellt verið að gera meiri kröfur til fyrirtækja um að bæta upplýsingastreymi til hluthafa,“ segir Sævar Freyr. „Með því að senda slika fúndi út á Internetinu geta fyrirtækin veitt öllum hluthöfúm aðgang að þeim. Fyrirtæki sem nýta þessa þjónustu velja oftast að láta Símann sjá um alla þætti þjónustunnar; setja upp mynda- vélar og ljós og tvinna saman hljóð og mynd á glærum. Það eina sem fyrirtækið þarf að gera er að setja tengil á heimasíðu sína til þess að notendur geti nálgast efnið.“ Myndfundabjónusta Símans Síminn hefur um árabil rekið myndfundaþjónustu. A myndfundi geta fundarmenn séð hver annan og rætt saman eins og um venjulegt samtal væri að ræða og hægt er að senda glærur og önnur gögn á milli fundarmanna. Það eina sem notendur þurfa er myndfundabúnaður sem fæst í ýmsum útgáfum. Myndfundir henta vel fyrirtækjum og stofn- unum sem eru með dreifða starfsemi og eru góður kostur fyrir fyrirtæki sem vilja spara tíma og ferðakostnað vegna funda starfsmanna. Að sögn Sævars eru myndfundir mikilvægur þáttur í starfi háskóla og símenntunarstöðva um land allt. Sævar segir að Síminn sé með fjölmörg verkefni í gangi sem tengjast flutningi á hljóði og mynd um Internetið og IP-net. Sem dæmi nefndi Sævar að fyrirtæki sem tengd eru IP-neti Símans geta for- gangsraðað gögnum sem fara um IP-net þeirra og þannig tryggt að mynd og hljóð gangi alltaf fyrir. Að lokum segir Sævar brosandi: „Við höfum alltaf verið í fararbroddi hvað tæknilegar nýjungar á þessu sviði varðar og ætlum okkur að vera það áfram!“ SS námskeiðin við tölvur sínar. Þetta er ótví- ræður kostur og gerir alla vinnu mun þægilegri en ella.“ Sent beint frá ráðstefnum Síminn hóf ■■ ð sögn Sævars Freys Þráinssonar, forstöðumanns á gagna- ■ M sviði Símans, eru margir stórir aðilar sem nýta sér þessa iiniþjónustu Símans. Þar á meðal eru RÚV og Norðurljós en bæði fyrirtækin bjóða viðskiptavinum sínum að hlusta á útvarps- stöðvar sínar á Internetinu. Vistað á Netinu „Fyrirtæki geta einnig vistað efni (hljóð og mynd) hjá streymisþjónustunni," segir Sævar Freyr. „Mörg fyrirtæki eiga í fórum sínum hljóð og vídeóefni, t.d. auglýs- ingar og annað markaðstengt efni sem hægt er að gera aðgengilegt á vef fyrirtækisins með litlum tilkostnaði. Sem dæmi má nefna að fræðsludeild Símans hefur látið útbúa stóran hluta af kennsluefni sínu þannig að hægt sé að senda það um Netið og þannig gefa starfsmönnum kost á að sækja 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.