Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 108

Frjáls verslun - 01.01.2003, Blaðsíða 108
FYRIRTÆKIN A NETINU www.vista.is ★★★ Nettur og settlegur vefur hjá verkfræðistofunni Vista, svo- lítið kassalaga og stífur 1 formi og útliti en vel skipu- lagður og gerir starfsemi og þjónustu ágæt skil. Vefurinn er verkfræðivefur frá A til Ö og ekkert sem mýkir ímynd- ina gagnvart öðrum, ekki einu sinni með fréttum af starfsmönnum eða almennum fréttum úr starfsemi fyrirtækisins. Fyrirtækið býður upp á vefmyndavélar frá erlendum framleiðendum og er það góð hugmynd fyrir þá sem hafa eitthvað áhugavert að sýna á Netinu. SS www.hhh.is ★★★ Jón Asbergsson, framkvœmdastjóri Útflutningsráðs, hefur vistað hjá sér vefgáttina www.infohub.com sem býður upp á meira en 11 þúsund ævintýraferðir í boði 1.300ferðaskrif stofa. Mynd: Geir Olajsson Jón Asbergsson, framkvæmdastjóri Utflutnings- ráðs, hefur farið yfir listann með uppáhaldsvef- síðum sínum og bendir hér á sex vefi sem allir eru sérlega áhugaverðir að hans mati. WWW.SkiSP0l1.dk Við hjónin ætlum á skiði erlendis í vetur, en erum nýgræðingar. Þess vegna reyndist þessi vefur sérstaklega skemmtilegur, því þar er að finna yfirgripsmiklar upplýsingar um alla helstu skíða- staði Evrópu, upplýsingar um snjóalög og veðurspá, ferðaframboð frá Danmörku o.fl. H afnarfjarðarleikhúsið heldur úti nútímalegum og smart vef, sem byrjar á dramatísku stefi og „flashi“. Um leið er boðið upp á að stytta sér leið og smella á „Verið velkomin" sem óneit- anlega er plús, a.m.k. fyrir þá sem nenna ekki að hlusta á svona byijunarstef. Þessi vefur er í senn skemmtun og fróðleikur auk þess sem heilmikið hefur verið lagt í hönnunina en þó virðist vefurinn ekki hafa verið uppfærður nýlega. Upplýsingar eru vel unnar, eftir því sem best verður séð, hvort sem þær eru um leikritið, forsprakka leik- hússins eða aðra starfsmenn. B3 WWW.tradeforum.org Þróunar- og viðskiptastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNCTAD) og Alþjóða við- skiptastofnunin (WTO) reka saman þennan vef, sem ijallar einkum um málefni er lúta að auknum alþjóða- viðskiptum. WWW.emarketServices.COm Á þessum vef er að finna upplýsingar um 945 rafræn markaðstorg. Vefurinn er í eigu útflutningsráða Norðurlandanna og Ástralíu. WWW.exportSOUrce.Ca Á þessum vef er að finna yfir- lit yfir öll stuðningsverkefni sem kanadískum útflutn- ingsfyrirtækjum standa til boða af hálfu opinberra aðila þar í landi. WWW.mayocliniC.com Ef menn eru að leita að fræðslu um heilsufar, sjúkdóma, lækningar og lyf, þá er þetta vefurinn. WWW.inf0l1Ub.com Þennan geymi ég hjá mér til fram- tíðarnota, því hér er á ferðinni vefgátt með yfir 11.000 ævintýraferðum í boði meira en 1300 ferðaskrifstofa. Nú vantar mig ekkert nema tíma og peninga. BIl www.perlan.is ★★★ Eitt af glæsilegri veitinga- og kaffihúsum borgarinnar rekur auglýsinga- og kynn- ingarvef á www.perlan.is og gerir það alveg prýðilega. Vefurinn hefúr á sér glæsi- brag og er þvl í sama stíl og ímyndin býður. Ekki verður annað séð en að upplýsing- unum sé vel við haldið en þó er auðvitað ómögulegt að segja. Vefur- inn er vel skipulagður og gott að ferðast um hann. Nokkrir flipar á for- síðunni gefa skýrt val um það hvert skal halda og greiningin undir flipunum er mjög þægileg. Myndir eru auglýsinga- kenndar en fallegar og vel notaðar. BS Lélegur ★ ★ Sæmilegur ★ ★★ Góður ★ ★★★ Frábær Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. Guðrún Helga Sigurðardóttir. ghs@heimur.is 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.