Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Qupperneq 14

Frjáls verslun - 01.02.2003, Qupperneq 14
□ TV, Aco-Tæknival, hefur keypt yfir 90 prósent hluta- íjár í Svari hf. og tekur fyrirtækið yfir rekstur Svars frá næstu mánaðamótum þegar félögin verða sam- einuð. Kaupverðið verður greitt með 10 prósenta hlut í ATV. Rúnar Sigurðsson, stofnandi Tæknivals og fráfarandi fram- kvæmdastjóri Svars, mun koma til starfa hjá ATV. Bæði Svar og ATV hafa staðið illa ijárhagslega en vonir eru bundnar við að þeirri þróun verði snúið við á næstu mánuðum. ATV var á brauðfótum vorið 1999 þegar alvarleg tilraun var gerð til að reisa það við. Árið 2000 átti sér stað viðsnúningur og skilaði fyrirtækið hagnaði fyrir ljármagnsliði og sölu eigna en 2001 fór að halla undan fæti aftur og í árslok 2002 keyptu Baugur og Fengur tæplega helmingshlut í félaginu. S9 Rúnar Sigurðsson, fráfarandi framkvæmdastjóri Svars, kemur til starfa hjá ATV. Mynd: Geir Ólafsson ATV kaupir Svar Helgi Vilhjálmsson, sem á og rekur sælgætisgerðina Góu- Lindu og veitingastaðina Kentucky Fried Chicken, vill hvetja til umræðu um lifeyrissparnað landsmanna. Mynd: Páll Stefánsson Helgi tekur upp práðinn elgi Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri Góu-Lindu og Kentucky Fried Chicken veitingastaðanna, tók upp þráðinn nýlega og birti auglýsingar til að kveikja um- ræðu um lifeyrissparnað landsmanna, hve mikill sparnaður- inn er og í hvað hann fer. Helgi vakti einnig athygli á þessu máli í fyrra. Hann telur að lifeyrissparnaðinn mætti t.d. nota til að byggja íbúðir fyrir eldri borgara. „Eg vil vekja fólk til umhugsunar. Hvað vill það láta bíða sín þegar kallið kemur, uppsagnarbréf, 67 ára? Lífeyrissparnaðurinn er skemmtileg sameign þjóðarinnar og ég hefði gjarnan viljað sjá breytingu hjá lífeyrissjóðunum," segir Helgi. SD Viíjj'diíí í Hsteniingij Áskriftarsími: 512 Miðað við árið 1998 þá hafa laun tíu tekjuhæstu forstjóra landsins farið úr 17,2 milljónum á ári í 25,6 milljónir skv. tekjublaði Frjálsrar verslunar en það er 48,8% hækkun... Eftir sem áður eru ís- lenskir stjórnendur „láglaunaforstjórar" miðað við evrópska starfsbræður þeirra, þeir hæstu á fslandi eru að narta í meðaltal þeirra í Evrópu. Eyþór l'uar Jónsson (Græðgi á fslandskortinu). 7575 Stærðargráða þessara framkvæmda (orkuvers við Kárahnjúka og álvers í Reyðarfirðil, sem hlutfall af vergri landsframleiðslu (VLF), fer hæst í um 9% árið 2006. Til samanburðar skal þess getið að framkvæmdir við Búr- fellsvirkjun og álverið í Straumsvík í lok sjöunda áratugar liðinnar aldar náðu hámarki 1968 og mældust þá um 8% af VLF það ár. Ólafur Klemensson (Mestu framkvæmdir fslandssögunnar). Niðurstaðan virðist því í fljótu bragði vera sú að hér sé við lýði kerfi í land- búnaðarmálum sem á árinu 2001 kostaði ríkissjóð og neytendur búvara um 9,4 milljarða. Samt sem áður er meðaltalsafkoma bænda á sama tíma ekki góð. I Ijósi þessa er sú spurning áleitin hvers vegna stjórnvöld halda óbreyttri stefnu. Guflmundur G. Sigurbergsson og Sig- urður P. Harðarson (Búverndarstefna á villigötum?). Margir hafa ályktað sem svo, að engin hætta stafaði af lántökum undangeng- inna ára - lántökum, sem tvöfölduðu erlendar langtímaskuldir þjóðarbúsins í hlutfalli við landsframleiðslu á aðeins fjórum árum, 1997-2001, úr 50% upp í nærri 100%. Með þessum lán- tökum er þó búið að veðsetja útflutn- ingstekjur þjóðarinnar langt fram f tímann - og það skömmu áður en stórfelldasta lántökuhrina fslandssög- unnar fer af stað vegna Kárahnjúka- virkjunar. Porualdur Gylfason (Hversu dregur ísland að?).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.