Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Page 22

Frjáls verslun - 01.02.2003, Page 22
BAÍ!h:fedgar Sonurinn, Jón Ásgeir Jóhannes- son, forstjóri Baugs, hnýtir núna augljóslega flesta hnútana. Baugs-feðgarnir, Jóhannes Jónsson og Jón Ásgeir Jóhannesson, eru valdablokk. Báðir hafa verið í eldlínunni, þótt sonurinn, Jón Ásgeir, haíi haft sig miklu meira í frammi síðustu fimm árin. Fjárfestingarfélag ijölskyldunnar, Gaumur, er stærsti hluthafinn í Baugi, auk þess sem félagið lætur mjög að sér kveða í mörgum öðrum félögum, m.a. Flugleiðum. Fyrir aðeins 15 árum voru Baugs-feðgar bláfátækir menn sem voru að baksa við að setja á fót lágvöruverðsverslun í fremur óhrjálegu húsnæði í Skútuvoginum. Þeir feðgar urðu sjálfstæð valdablokk á vormánuðum árið 1998 þegar þeir keyptu Hagkaup og helminginn í Bónus af fjölskyldu Pálma heitins Jónssonar með aðstoð Kaupþings og Fjárfestingar- banka atvinnulífsins. Eðli málsins samkvæmt mæddi mikið á þeim Sigurði Einarssyni, forstjóra Kaupþings, og Bjarna Ármannssyni, forstjóra FBA, í þessum viðskiptum sem urðu upphaf að hrinu á sölu fjölskyldufyrirtækja. Við þessi fyrir- tækjakaup varð Baugur til en hann rekur m.a. Bónus, Hagkaup, 10-11 og fleiri verslanir. Náið samstarf hófst með þeim Sigurði Einars- syni og Jóni Ásgeiri á þessum tíma. Svo náið hefur það verið að í daglegu tali í viðskiptalífinu er þetta orðað svo að ,Jón Ásgeir gangi sjálfkrafa í tékk- heftið hjá Kaupþingi við kaup á fyrirtækjum". Jón Ásgeir stóð að stofnun Orca-hópsins á miðju sumri árið 1999 og fékk þá Þorstein Má Baldvins- son, Jón Olafsson og Eyjólf Sveinsson til fiðs við sig. Það endaði með því að þeir keyptu 26,5% hlut í FBA af sparisjóðunum og Kaupþingi - sem frægt varð. Næsta skref varð svo þegar FBA og Islands- banki sameinuðust. Frá og með þeim degi varð til hernaðaráætlun innan Orca-hópsins um að ná yfir- tökum í Islandsbanka. í DAGLEGU TALI í viðskiptalífinu er þetta orðað svo að „Jón Ásgeir gangi sjálfkrafa í tékkheftið hjá Kaupþingi við kaup á fyrirtækjum'1 11. Fimmtán stærstu hluthafarnir 1 Gaumur Holding SA ............ 20,5 2 Fjárfestingaf. Gaumur ehf. 16,7 3 Reitan Handel AS .......... 11,8 4 Kaupþing banki hf.............. 8,7 5 Fasteignaf. Stoðir hf...... 7,0 6 Búnaðarbanki íslands hf. 3,8 7 Lífeyrissj. Bankastr. 7 ... 3,6 8 Eignarhaldsfélagið ISP ehf. 2,0 9 Lífeyrissjóður sjómanna ... 1,9 10 Lífeyrissj. verslunarm. ... 1,9 11 Lífeyrissj. Norðurlands ... 1,6 12 Fjárfestingaf. Straumur hf. 1,5 13 íslandsbanki hf................ 1,5 14 Fjárfestingasj. Búnb. Hf.... 1,3 15 Kaupthing Luxembourg SA 1,2 Baugur Group
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.