Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Síða 27

Frjáls verslun - 01.02.2003, Síða 27
Eiríkur S. Jóhannsson, forstjóri Kaidbaks. Samherji ■ Síldarvinnslan Fimmtán stærstu hluthafarnir Fimmtán stærstu hluthafarnir (Eftir sameininguna við SR-mjöl) 1 Kaldbakur fjárf.f. hf 17,2 1 Samherji ...20,6% 2 Kristján V. Vilhelmsson ... 16,0 2 Snæfugl (Kaldbakur) ... ..12,9% 3 Þorsteinn Már Baldv 15,7 3 íslandsbanki ..12,6% 4 Llfeyrissj. Bankastr. 7 ... 7,4 4 Samvinnuf. útgerðarm. ..10,9% 5 Lífeyrissj. Framsýn 4,0 5 Haukþing ... 4,7% B Tryggingamiðstöðin hf. ... 3,6 6 Sjóvá-Almennar ... 4,6% 7 Naftahf 2,7 7 Kaldbakur ... 3,9% 8 Lífeyrissj. sjómanna 2,6 8 Fjárf. Fjörður ... 3,6% 9 Vátryggingaf. ísl. hf 2,4 9 Rauðavík ... 3,2% 10 F-15 1,8 10 Lífeyrissj. Austurlands . ... 2,6% 11 Fjárfestingaf. Straumur hf. 1,5 11 Fjarðabyggð ... 1,8% 12 Búnaðarb. íslands hf 1,4 12 VlB, sjóður 6 ... 1,0% 13 Kaupþing banki hf 1,3 13 Olís ... 0,8% 14 Kerhf 1,1 14 Olíusamlag útv. í Nesk. . ... 0,8% 15 Fjárfestingaf. Gaumur ehf. 1,1 15 Nafta ... 0,8% HAFA ÞÆR VERIÐ í FRÉTTUM? Valdablokkirnar átta hafa allar meira og minna verið í fréttum undanfarna mánuði. Kolkrabbinn hefur ekki síst verið í umræðunni vegna fyrirtækisins Hauk- þings sem stofnað var 11. nóvember á síðasta ári af Eimskip, Sjóvá-Almennum og Skeljungi. Haukþing er, eins og NATO, eins konar varnarbandalag sem stofnað var gagngert til að verjast yfirtökutilraunum Kaupþings á Skeljungi. Sú vörn tókst. Reiturinn stóri á taflborðinu, eignarhlutur Shell Petroleum í Skeljungi, var valdaður. Shell Petroleum í London spilar því með Kolkbrabbanum í Skeljungi og eftir situr Kaupþing „læst inni“ í Skeljungi. Því vakti það athygli í Viðskipta- blaðinu nýlega þegar forráðamenn Kaup- þings sögðust ekki hafa neinar áhyggjur af seljanleika hlutarins í Skeljungi. Haukþing hefur sömuleiðis fjárfest í Sjóvá-Almennum. Ekki fer á milli mála að Baugsfeðgar sýna Flugleiðum mikinn áhuga um þessar mundir og eiga þeir þar núna um 20% hlut. Þá hefur Baugur mjög svo látið til sín taka á matvælamarkaðnum í Bretlandi. Segja má að Jón Ásgeir hafi undanfarin tvö ár verið í fréttum vegna átakanna í kringum íslandsbanka. S-hópurinn hefur auðvitað verið í frétt- um undanfarna mánuði vegna kaupanna á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum. Það sama má segja um félagana í Samson vegna Landsbankans. Kaupþing-banki hefur lítið hreyft sig hér innanlands eftir að félagið var skráð í Kauphöllinni f Stokkhólmi í Svíþjóð, það er einna helst að hann hafi reynt að minnka við sig í óskráðum félögum. Þannig seldi bankinn Jóni Ásgeiri hlut í Fjárfestingar- félaginu Stoðum sem m.a. er stærsti eig- andi Kringlunnar. 33 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.