Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Qupperneq 29

Frjáls verslun - 01.02.2003, Qupperneq 29
Sigurður Einarsson, starfandi stjórnarformaður Kaupþings banka. Kaupþing banki hefur komið mjög við sögu í yfirtökutílraunum annarra blokka í viðskiptalífi, sérstaklega þeirra Baugsfeðga. Kaupþings banki hefur fjár- fest í mörgum fyrirtækjum, bæði skráðum og óskráðum, hér á landi. Þetta var raunar eitt af því sem Svíarnir gagn- rýndu þegar Kaupþing banki sameinað- ist sænska ijármálafyrirtækinu JP Nor- diska á síðasta ári og var skráð í Kaup- höllinni í Stokkhólmi. Mörgum hefur þótt Kaupþing banki eiga óþarflega stóra eignarhluti í mörgum fyrirtækjum hérlendis og finnst mörgum sem bankinn sé „læstur inni“ með þessa hluti. Ekki síst í ljósi þess að eigið féð bankans var ekki nema rúmir 18 milljarðar króna í lok síðasta árs. Vegna þessara eignahluta í fyrirtækjum á Islandi og vangaveltna um seljanleika þeirra hafa ýmsir orðað það þannig að Kaupþing banki sé ekki eins sterkur og hann er stór. Kaupþing banki er núna skráður á hlutabréfamarkaðinn i Stokkhólmi, fyrstur íslenskra hlutafélaga. Aðeins eitt annað „íslenskt“ fyrirtæki er skráð erlendis. Það er DeCODE sem skráð er á bandaríska hlutabréfamarkaðnum Nasdaq. Núna er öldin önnur hjá sparisjóð- unum í landinu frá því þeir áttu Kaup- þing að fullu. Sparisjóðirnir hafa á skömmum tíma misst meirihlutann í þremur félögum: Kaupþingi, SP-ijár- mögnun og Alþjóða líftryggingafélag- inu sem er núna að mestu í eigu Kaupþings banka. Segja má að sparisjóðirnir séu aftur komnir til uppruna síns; að vera fremur litlar innlánsstofnanir sem lána einstaklingum og smáum fyrirtækjum. Samkvæmt lögum frá Alþingi skömmu fyrir jól geta sparisjóðir eingöngu sam- einast öðrum sparisjóðum. Þeir geta hins vegar ekki sameinast banka nema þeim verði fyrst breytt í hlutafélög. Eftir Spron-storminn síðasta sumar dettur fáum í hug að einhverjir spari- sjóðir verði gerðir að hlutafélögum og felldir inn í einhvern stóru bankanna. Hins vegar þykir líklegt að margir sparisjóðir verði sameinaðir á næstu árum. Fróðlegt verður að fylgjast með framgangi Kaupþings banka á komandi árum og hvar hann muni beita sér sem valdablokk í viðskiptalífinu. Aætlað er að um helmingur tekna þessa árs komi af viðskiptum erlendis sem staðfestir best að fyrirtækið leggur mesta áherslu á að vaxa erlendis. I viðskipta- lífinu er þó almennt talað um að Kaupþing banki hafi áhuga á að sam- einast öðrum banka og hefur Búnaðar- bankinn oftast verið nefndur í því sam- bandi. Það getur þó ekki gerst fyrr en í fyrsta lagi fyrr eftir 21 mánuð, næstum tvö ár, vegna skilmála í sölunni á Lands- banka og Búnaðarbanka um að Sam- son og S-hópurinn verði að eiga sína hluti þar óbreytta þann tíma. [H Kaupþing banki Sextán stærstu hluthafarnir 1 Meiðurehf. (Bakkavör) ... 15,7 2 Arion verðbréfavarsla..... 12,3 3 Lffeyrissj. Bankastr. 7 ... 5,1 4 Kaupþing- fjárfestingav. ... 5,0 5 Kaupthing Luxembourg SA 4,B 6 Lífeyrissj. verslunarm. ... 3,4 7 Sparisjóðurinn í Keflavík ... 3,4 8 Bankaktieb. JP Nordiska... 2,8 9 Kaupþing hf.............. 2,6 10 Föroya Sparikassi ........... 2,3 11 Eignarh.fél. Brunab.fél. fsl. 1,7 12 Lífeyrissjó. sjómanna...... 1,7 13 Holt Holding SA.......... 1,4 14 Everest Equities......... 1,4 15 Sparisjóður Mýrasýslu ... 1,4 16 Bakkabræður sf........... 1,2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.