Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Qupperneq 36

Frjáls verslun - 01.02.2003, Qupperneq 36
Jæja. Þá er víst bara eitt eftir.“ Og við svo búið tók hann vatnsglasið sem hann hafði drukkið úr og pússaði vandlega með klútnum. Fundarmenn hurfu skellihlæjandi á braut.“ Þessi gamansaga kemur fram í greina- flokki Agnesar Bragadóttur, blaðamanns á Morgun- blaðinu, um yfirtökutilraunir Jóns Asgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs, og Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samheija, á TM og Islandsbanka. Sagan er mynd- ræn, festist í minni og kemur upp í hug flestra þegar þeir eru spurðir um greina- flokk Agnesar. Eftir fingrafarabrandarann í grein Agnesar um vatnsglasið, sem pússað var með klút, er slíkt glas að verða táknrænt fyrir valda- blokkir almennt. ATNSglasið Sagan af vatnsglasinu undirstrikar hve erfitt getur verið að skilgreina valda- blokkir í íslensku viðskiptalífi og hvernig þræðir liggja þvers og kruss á milli blokka. Sennilega hefur þessi brandari og ályktun Agnesar í kjölfarið um að Kolkrabbinn sé vaknaður til lífsins orðið til þess að nafnið Kolkrabbinn er að fá á sig aðra merkingu en eignatengslin á milli Sjóvár-Almennra, Eimskips, Skeljungs og Flugleiða; einfald- lega þá að hann standi fyrir „gamla pen- inga“ í þjóðfélaginu, hvar í valdablokk sem eigendur þeirra kunna að vera. Og líklega er vatnsglas, sem verið er að pússa með klút, orðið táknrænt fyrir valda- blokkir almennt. 33 VIÐSKIPTI MILLI BLOKKA Aður var oft litið á valdablokkir út irá því sjónar- horni að ekki væri aðeins verið að kaupa hluta- fé í viðkomandi fyrirtæki heldur væri ekkert síður verið að tryggja viðbótarviðskipti í leiðinni. Þessi hugsunarháttur er á undanhaldi með auknum kröfúm um arðsemi. Hver fjárfesting verður að standa undir sér. Viðskipti innan blokka eiga því ekki að koma til nema þau séu þess virði og séu hagstæðust, hvort sem horft er til langs eða stutts tíma. I síðasta tölu- blaði Frjálsrar verslunar var fjallað um bflamarkað- inn og kaup Sjóvár-Almennra á 25% eignarhlut í R Samúelssyni, Toyota-umboðinu. Sú spurning vaknaði hjá öllum hvað Sjóvá- Almennar væru að gera þarna. Var verið að kaupa sér viðbótarviðskipti í formi aukinna bflalána og trygginga hjá kaupendum Toyotabfla eða átti ijár- festingin ein og sér að standa undir sér? I viðtali við sjónvarpsstöðvarnar vakti athygli að Einar Sveins- son, forstjóri Sjóvár-Almennra, tók sérstaklega fram að um væri að ræða fjárfestingu sem ætti ein og sér að standa undir sér. Ekki voru allir á eitt sáttir með þetta svar og töldu að viðbótarviðskipti héngju á spýtunni. Hvað um það, í almenningshlutafélögum eiga allir hluthafar rétt á því, hver svo sem hlut- hafinn er, að einum hluthafa sé ekki hyglað. [B 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.