Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Side 47

Frjáls verslun - 01.02.2003, Side 47
NÆRMYND ÁSIVIUNDUR STEFÁNSSON Asmundur Stefánsson börn: Gyðu, sem er viðskiptafræðingur og er í barneignarleyfi, og Stefán, sem er þjóðréttar- fræðingur í sjávarútvegsráðuneytinu. Maður Gyðu er Matthías Asgeirsson, kerfisfræð- ingur hjá CCP, og eiga þau þrjár dætur. Persóna Asmundur er eldklár, vand- aður, traustur og góður strákur, heil- steyptur og heiðarlegur, samviskusamur og áræðinn ákafamaður sem er fljótur að hugsa og sjá nýja fleti á hlutunum. Hann er mjög fróðleiksfús og vel lesinn enda kafar hann gjarnan djúpt ofan í það sem vekur áhuga hans, er að vissu leyti dellu- karl í því sem hann tekur sér fyrir hendur. Hann er fljótur að mynda sér skoð- anir, verður mjög sann- færður um að hans skoðun sé sú rétta og liggur þá ekkert á henni heldur byrjar að predika. Viðmæl- endur Frjálsrar verslunar segja þó að hann sé alltaf til- búinn til að virða skoðanir annarra. Þór bróðir hans segir að hann sé mjög rökfastur og það sé ekki hægt að hnika honum hafi hann bitið eitthvað í sig, hann sé ákveðinn og fastur fyrir, ræðinn og skemmti- legur. Hann verði aldrei einstrengingslegur. Guðrún segir að Ásmundur geti verið mjög óþolinmóður. Hann sé hreinskil- inn og þoli illa að vinna með fólki sem ekki kemur hreint fram. Þeir sem þekkja Ásmund vel segja að hann hafi leið- togahæfileika en hann hafi nýtt þá sorglega lítið í seinni tíð. „Eg hreifst mikið af honum og mér finnst slæmt að menn eins og hann séu ekki nógu áberandi í þjóðfélaginu, taki ekki forystuna meira til sín. Mér finnst vera skortur á hæfum stjórnendum í pólitík og ég vil sjá í eldlínunni menn eins og Ásmund, vel menntaða, vel gefna menn með myndugleika, sem geta talað af reynslu og leiðbeint," segir Lára V. Júlíus- dóttir hrl., sem starfaði með Ásmundi hjá ASI. Grétar Þorsteinsson, forseti ASI, segir að Ásmundur hafi verið vel liðinn og haft orð á sér fyrir að hafa staðið sig vel. Ásmundur á gott með að lesa yfir mönnum með miklum sann- færingarhita, hann er „sannfærandi málafylgjumaður." Ásmundur er metnaðargjarn og er sagður eiga gott með að taka ákvarðanir. Fæddur I Reykjavík 21. mars 1945: Fjölskylda Kvæntur Guðrúnu Guðmundsdóttur, fi'amlívæmda- stjóra Þjóðleikhússins. Þau eiga tvö börn og þrjú barnabörn. Menntun Stúdentspróf (MR 1965), cand. polit. í þjóðhagfræði (Kaupmannahafnarháskóli 1972). Starf Framkvæmdastjóri Framtaks fjárfestingabanka. Ahugamál Lestur og sagnfræði, ferðalög. hann verið hagfræðingur (1974-1978) og fram- kvæmdastjóri og forseti ASI (frá 1979). Hann var hagfræðingur hjá Hagvangi (1972-1974) og kenndi við MH og HI. Ásmundur er fv. varaþingmaður fyrir Alþýðubandalagið. Stjórnandi Ásmundur hefur gríðar- lega langan og góðan feril í félagsmál- unum, bæði innan verkalýðshreyfingar- innar og Alþýðubandalagsins. Hann hefur tamið sér gott lag að vinna með fólki. ,Ásmundur er frábær stjórnandi. Hann var mjög áhugasamur og lagði allt sitt í hlutina, var vakinn og sofinn og hlífði aldrei sjálfum sér. Áhuginn var svo mikill að hann smit- aði út frá sér og hreif mann með,“ segir Lára. Grétar segir að Ásmundur hafi verið sam- viskusamur og fylginn sér. Hann hafi að sumu leyti verið maður málamiðlana. Hann hafi borið sig saman við menn í stað þess að æða áfram og fái þá einkunn að hafa haldið á málum með farsælum hætti. Það hafi verið umdeilt þegar hann hafi verið kjörinn for- seti ASÍ því að hann hafi ekki komið beint úr röðum félaganna í hreyfingunni en honum hafi tekist að treysta sig í sessi og komist vel í gegnum þetta tímabil. Undir þetta tekur Lára. „Það voru ákveðnir fordómar í gangi gagnvart ungu og menntuðu fólki á þessum árum en ég held að honum hafi tekist að ávinna sér hylli og virðingu allra sem hann vann með,“ segir Lára. Gallar Ásmundur er viðkvæm og tilfinningasöm persóna sem hefur gjarnan fundist að sér vegið þegar gagmýni er annars vegar, t.d. í starfinu hjá ASÍ. Hann á það til að telja sig vita betur en aðrir. Guðrún eiginkona hans segir að hann hafi átt til að vera of beinskeyttur, segja skoðun sína hispurslaust þannig að fólk hafi oft átt erfitt með að taka því. Þetta hefur þó slípast mikið með árunum. Hann var lengi alltof feitur og því latur, hreyfði sig ekki mikið. Ásmundur grennti sig fyrir íjór- um til fimm árum. Á ASI-árunum átti hann það til að vera illa til fara og stakk í stúf í t.d. stuttermabol en þetta hefur ijátlast af honum. Menntun Stúdentspróf (MR 1965), cand. polit. í þjóðhag- fræði (Kaupmannahafnarháskóli 1972). Ferlll Ásmundur er framkvæmdastjóri EFA, sem sameinaðist Þróunarfélagi Islands og heitir nú Framtak ijár- festingabanki. Hann sat í bankaráði Islandsbanka fyrir hönd ASI og var framkvæmdastjóri bankans 1993-2001. Áður hafði Áhugamál Lestur, sérstaklega um sagnfræði og fornleifar. Ásmundur er Biblíufróður og hefur lesið mikið af fræðiritum um árin í kringum Krists burð og trúverðugleika þess að Kristur hafi verið til. Ásmundur kaupir mikið af bókum. Ferðalög. Á yngri árum var hann félagi í Æskulýðsfylking- unni og svo Alþýðubandalaginu en pólitískur áhugi hefur minnkað með árunum. 33 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.