Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Side 61

Frjáls verslun - 01.02.2003, Side 61
KÖNNUN STJORNENDUR Lykiieinkenni góðra stjórnenda Karlar Heiðarleiki 8,5% Rökhugsun/góður greinandi 3,7% Hæfni til að sjá mögulega getu fólks 4,7% Aðlögunarhæfni og hæfni til að stýra breytingum 3,7% Forystuhæfileikar 27% Hæfni til árangursríkra samskipta 38% Konur Heiðarleiki 11 % Hæfni til að sjó mögulega getu fólks 5,5% Aðlögunarhæfni og hæfni til að stýra breytingum 5,5% Hæfni til árangursríkra Geta til að taka ákvarðanir 28% Forystuhæfileikar 22% Stjórnendur telja mikiluægast að eiga árangursrík samskipti við annað fólk, körlum þykir það þó meira áríðandi en kvenkyns for- stjórum. Stjórnendum þykir mikilvægt að kunna að taka ákvarðanir, sérstaklega kon- unum. Báðum þykir forystuhæfileikar skipta máli. Uið þessari spurningu mátti merkja við fleiri en eitt svar. Einn annar hlutur, sem áhugavert er að skoða í ljósi kynjamunar, er þegar stjórnendur eru spurðir um hvað hafi komið þeim áfram. Kemur þá í ljós að karlmenn telja fram færni og rejmslu, meðan konurnar nefna jú færni, en miklu síður reynslu. Þær nefna að hafa verið rétt kona á réttum stað og tíma, ásamt menntun og hafa átt góðan læriföður. Karlarnir varla minnast á menntun né að hafa haft góðan læriföður. Að endingu er rétt að minnast á að munur kemur fram á þvi að yngri stjórnendur leita í mun meira Draumabfllinn MMC Pajero 14,1% Annað 29,4% Land Cruiser 100 15,2% Toyota, aðrar teg. 8,7% Volvo 9,8% Mercedes Benz 10,9% Nissan Patrol 6,5% Audi 5,4% Draumabíllinn er annað hvort Land Cruiser 100 eða MMC Pajero. Toyota með 4. hvern bíl. Toyota-umboðið kemur afar sterkt inn því að tæplega fjórðungur stjórnenda aka bíl þaðan. mæli hvatningar til maka síns en þeir eldri. Kannski lýsir þetta ákveðnu kyn- slóðabili," segir Þröstur Olaf Siguijóns- son, ritstjóri Sjónarhóls.3!! Hverju klæðistu í vinnunni? Karlar Bportlegur fatnaður 12,9% Eitthvað þægilegt 12,9% I Annað 1,4% Jakkaföt 52,9% Stakur jakki o.s.frv. 23,6% Konur Sportlegur fatnaður 10,5% Eitthvað þægilegt 5,3% Dragt 52,6% Peysa, blússa o.s.frv. 52,6% Karlar klæðast jakkafötum og konur dragt eða stakri blússu og peysu. Bæði kynin eru greinilega mjög fastheldin hvað þetta snertir. Hvað ræður klæðnaði í starfi? Tískan 0,6% Kollegar 3,7% Reglur fyrirtækisins 3,7% (mynd fyrirtækisins 11,7% |Annað 1,2% nnmBWr Maki 15,4% Ég sjálf/ur 74% Verslunin 0,6% Stjórnandinn telur greinilega ekki að neinn eða neitt hafi áhrif á klæðaval sitt. hlema þá helst makinn og sú ímynd sem fyrirtæki hans eða hennar hefur! 61
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.