Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Page 68

Frjáls verslun - 01.02.2003, Page 68
Björgólfur Guðmundsson eyddi sínum fyrsta virka vinnu- degi sem nýkjörinn stjórnarformaður Landsbankans á kynn- ingarfundi með 90 erlendum fjárfestum í London. Björgólfur Thor Björgólfsson: „Það er svigrúm til að auka hagnað Landsbankans og arðsemi eiginfjár. Landsbankinn á augljós tækifæri komi til frekari uppstokkunar í íslenska bankakerfinu sem nýtur mikils trausts af hálfu Moody's." ■ Halldór Jón Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans: „Mark- miðið að koma hlutfalli kostnaðar af tekjum niður fyrir 60% á árinu. Arðsemi eiginfjár Landsbankans eftir skatta var 13,5% á síðasta ári." Geir H. Haarde fjármálaráðherra: „Einkar ánægjulegt hve einkavæðing ríkisbankanna hefur tekist vel. Stöðugleikinn í íslensku efnahagslífi er mikill. Verðbólgan er lítil og útlit er fyrir 2,5 til 3% hagvöxt á næstu árum, m.a. vegna stóriðju- framkvæmda." Samson Efitír Jón G. Hauksson Björgólfur Guðmundsson eyddi sínum fyrsta virka vinnudegi sem nýkjörinn stjórnarformaður Lands- bankans í London þar sem hann bauð hann hátt í 90 erlenda ijárfesta frá öllum helstu bönkum Bretlands vel- koma á kynningarfund bankans. Þessi fundur var á vissan hátt táknrænn fyrir þá áherslu sem Landsbankinn leggur á Bretland í útrás sinni. Landsbankinn á einn banka í London, Heritable-bankann, og hefur sú ijárfesting gefist einkar vel. Heritable-bankinn lánar til fárra en Jjárhagslega öflugra verktaka og fyrirtækja í London í byggingarstarfsemi. I kortunum er að víkka út starfsemina frekar og er m.a. horft til íbúðalánamarkaðarins í Bretlandi. Þar gæti Landsbankinn raunar öðlast góða reynslu sem kæmi sér sér vel verði íbúðalánakerfið á íslandi stokkað upp á næstu árum og fært undir bankana. Umræður um slíkt skjóta alltaf upp kollinum annað slagið. Með starfsemi Heritable-bankans í London er Landsbankinn augljóslega að dreifa áhættunni og bæta við tekjupósta sína. Skýr Skilaboð á fundinum Með Björgólfi í för voru félagar hans í Samson, þeir Björgólfur Thor Björgólfsson og Magnús Þorsteinsson, sem og Geir Haarde ijármálaráð- 68
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.