Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Side 69

Frjáls verslun - 01.02.2003, Side 69
Yfir 90 erlendir fjárfestar frá öllum helstu bönkum Bret- lands mættu á kynningarfundinn sem haldinn var í City, breska fjármálahverfinu. herra, Halldór Jón Kristjánsson bankastjóri og Brynjólfur Helgason, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Landsbankans. Skilaboðin með kynningarfundinum í London voru skýr: Nýir, ráðandi eigendur bankans voru mættir til að kynna sig, stefnu sína og fyrir hvað þeir standa sem alþjóðlegir ijár- festar. Frjáls verslun sat fundinn í boði bankans, en hann var haldinn í City, ijármálahverfinu í London. Björgólfur Thor um dreiföa eignaraðild Mikla athygli vakti SÚ yfirlýsing Björgólfs Thors Björgólfssonar á fundinum að Samson hygðist ekki eiga nema urn 10% í bankanum til frambúðar og ætlaði að selja öðrum fjárfestum, m.a. íslenskum lífeyrissjóðum, af 45,8% hluta sínum eftir fjögur til fimm ár. Þannig stefndi Samson að því að eignaraðildin í bankanum yrðu sem dreifðust í framtíðinni. Björgólfur Thor Björgólfsson útskýrði í ræðu sinni hvers vegna Samson hefði fjárfest í Landsbankanum. Hann kvað Mark Sismey-Durrant, 43 ára, er nýr bankastjóri Heritable- bankans í London, dótturfélags Landsbankans í London. Bankinn er 126 ára og leggur áherslu á lán til byggingafram- kvæmda. Viðskiptavinir bankans eru aðeins nokkrir tugir. Nýr bankastjóri Heritable-bankans Mark Sismey-Durrant er nýr bankastjóri Heritable- bankans í London. Mark er 43 ára, tveggja barna faðir. Eiginkona hans er tannlæknir. Mark tók við af Martin H. Young sem bankastjóri Heritable-bankans sl. haust. Martin hafði starfað í bankanum í 25 ár, þar af verið bankastjóri frá árinu 1997. Hann situr núna í bankaráði bankans sem varaformaður. Mark Sismey-Durrant var ekki valinn úr hópi umsækj- enda heldur var hann veiddur eins og það er kallað, („head- hunting"), það var einfaldlega hringt í hann og hann spurður hvort hann vildi taka starfið að sér. Það varð úr. Mark hóf feril sinn hjá Midland bankanum og réðst síðan til Sun Bank Plc. sem bankastjóri á árunum 1995 til 2001 er hann hóf störf hjá Sun Life Financial of Canada. Þaðan lá leiðin til Heritable-bankans. Heritable-bankinn á sér merka sögu. Hann var stofnaður í Skotlandi árið 1877, hann er því 126 ára. Bankinn leggur áherslu á lán til byggingaframkvæmda og er ijöldi viðskipta- vina aðeins nokkrir tugir hverju sinni þótt verkefnin séu fleiri víða um Bretland. Lán bankans eru yfirleitt ekki lengri en til 12 eða 18 mánaða. Mark segir að Heritable bankinn hafi hagnast um 3,3 milljónir punda á síðasta ári, eða um 412 milljónir króna. „Hagnaður jókst um 25% á síðasta ári og arðsemi eiginijár fýrir skatta hafi verið um 20%. Bankinn stendur afar vel; við erum með fáa en trausta viðskiptavini sem standa við skuld- bindingar sínar þannig að afskrifuð lán eru í algjöru lág- marki. Þá er aðhald í kostnaði hér mikið.“ Hann segir að bankinn hafi sett sér það markmið að ijölga viðskiptavinum og lengja lánstíma lána án þess að slaka á kröfum um áhættu. Hann telur vaxtarmöguleika í framtíðinni liggja í íbúðarlánum, þannig að bankinn láni ekki eingöngu til þeirra sem reisa byggingar, heldur líka til þeirra sem eignast þær. Auk ijármögnunarstarfsemi af þessu tagi liggi líka ákveðin tækifæri á sviði líftrygginga- starfsemi. ffl 69
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.