Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Page 78

Frjáls verslun - 01.02.2003, Page 78
greind með tilliti til útlits, efnisvals og nota- gildis og BMW er því jafn flottur og kraftmikill og hann er öruggur og þægilegur í akstri,“ segir Helga Guðrún. „Þá leggur BMW mikla áherslu á þróun tækninýjunga og eftir- sóknarverðra þæginda. Ef við byrjum á því að taka sætin í BMW sem dæmi, þá er hvert smá- „Auk kraftmikillar vélar hefur BMW X5 háþróaðan búnað sem gerir hann að öflugum jeppa. DSC stöðugleikastýringin er t.d. af allra fremstu gerð með fullkominni spól- og rásvörn og HDC búnað- urinn gerir honum kleift að aka niður mikinn halla. Gæði þessa lúxusjeppa felast þó ekki síður í því, að hann er einnig búinn mörgum af bestu aksturseiginleikum sígildra BMW fólksbifreiða." B&L: Sérstaða BMUU Gæðin felast þó ekki síður í mark- vissri þróun nýrrar tækni og betri bifreiða að sögn Helgu Guðrúnar Jónasdóttur, kynningarstjóra B&L, sem fjallar hér um hvað það er sem hin einu og sönnu BMW gæði standa fyrir. Lungamjúkt lebur, póleraður viður og burstað ál er iðulega nefnt sem dæmi um þau gæði sem BMW stendurfyrir. atriði útfært í hönnun þeirra." Þannig eru fremstu rannsóknir á sviði vinnu- vistfræði lagðar til grundvallar, bæði hvað lögun og stillingar snertir, enda er hægt að laga þau nákvæmlega að baki, öxlum og mjóhrygg með rafrænum sætastillingum. „Það er því sitt hvað Skemmtilega drýldið „Ég rakst eitt sinn á þá staðhæfingu í erlendu tímariti, að á meðan flestir tala sífellt um hvað bíl- arnir þeirra séu frábærir, geri BMW-eigendur það aldrei. Ég man ekki lengur hver átti hlut að máli; man bara hvað mér fannst þetta viðhorf skemmtilega drýldið. Ef þú ekur um á besta bílnum, þarftu náttúrulega ekki að vera að bera þig sífellt saman við aðra.“ Helga Guðrún, sem tók við starfi kynningarstjóra hjá B&L í október sl., brosir út í annað um leið og hún rifjar þetta upp, en bendir síðan á að hvað sem svona kokhraustum staðhæfingum líði, þá undirstriki þær að vissu leyti þær afar ströngu gæðakröfur sem BMW setur sér. Sem einn fremsti framleiðandi lúxusbifreiða, hljóti BMW ávallt að taka gæði framleiðslu sinnar bókstaflega. sæti eða BMW-sæti,“ bætir hún við með enn einu brosinu. Svo miklu meira en bara sæti bmw skiigreinir gæði á breiðum grunni. Þannig er ekki aðeins mikil áhersla lögð á tæknilega fullkomnun og fágað útlit, heldur er einnig gerð sú krafa að stjórnhnappar og stýrisbúnaður myndi rökræna heild gagnvart ökumanni. „Gæði hönnunarinnar eru skil- 6,5 sekúndur í hundraðið Þá er að mati Helgu Guðrúnar nýi X5 jeppinn, sem kom á markað fýrir tæpum þremur árum, gott dæmi um sérstöðu BMW hvað tækniþróunina varðar. „I stað þess að hanna og framleiða jeppa af hefð- bundinni gerð fer BMW sínar eigin leiðir í þeim tilgangi að standa vörð um gæðaímynd sína. BMW ætlaði þessum fýrsta jeppa sínum frá upphafi að vera kraftmikið 4x4 farar- tæki án þess að það kæmi niður á þeim aksturseiginleikum sem BMW stendur fýrir. Sérstaða X5 er því sú að hann er kraftmikill og sportlegur lúxusjeppi, búinn mörgum af fremstu aksturseiginleikum BMW-fólksbíla, sem þýðir að BMW skilgreinir gæði lúxusjeppa á mun breiðari grunni en venja er til. Nýjasta útgáfan af X5 er t.a.m. með 347 hestafla vél og er því aðeins 6,5 sekúndur í 100 km/klst. Togið er jafnframt afar mikið eða 480 Nm. Á þennan hátt sameinar BMW í X5 það besta sem býr í annars vegar jeppum og hins vegar fólksbílum." H3 J 78
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.