Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Qupperneq 86

Frjáls verslun - 01.02.2003, Qupperneq 86
„Ætlunin var að fá 1000 jeppa með í þessa ferð en það tókst ekki alveg, fengum „bara" rúmlega 600 bíla," segir Páll Halldór Halldórsson, þjónustustjóri hjá Flytjanda og áhugamaður um jeppa. Hann starfar í varastjórn Ferðaklúbbsins 4x4 og er for- maður afmælisnefndarinnar. Ekki bara karlaklúbbur Um þessar mundir á Ferðaklúbburinn 4x4 20 ára afmæli og af því tilefni var ákveðið að fara í 1000 bíla ferðalag á jepp- um. .Ætíunin var að fá 1000 jeppa með í þessa ferð en það tókst ekki alveg, fengum „bara“ rúmlega 600 bíla,“ segir Páll Halldór Halldórsson, þjónustustjóri hjá Flytjanda og áhuga- maður um jeppa. Hann starfar í varastjórn Ferðaklúbbsins 4x4 og er formaður afmælisnefndarinnar. Farið var í 15 ferðir alls frá fimm stöðum í borginni og tók- ust þær afskaplega vel. Takmarkið var að allir kæmu á svip- uðum tíma aftur í bæinn og myndu hittast í Kringlunni til skrafs og ráðagerða og það tókst fullkomlega. Menn spjölluðu um bílana, hver ætti flottasta jeppann, hver ætti mest breytta jeppann, hver dreif mest og svo framvegis. Að því loknu fóru menn hver til síns heima ánægðir með daginn, en veðrið spilar ætíð stóran hlut í þessu, enda blíða allan laugardaginn." 4X4 Af og til sjást á sjónvarpsskjá langar raðir af jeppum aka eitthvað út í buskann og rödd segir frá þvi að nú sé Ferðaklúbb- urinn 4x4 að fara þetta eða hitt. En hvers konar klúbbur er þessi 4x4? Eru þetta tómir karlar sem fullir eru af karlhormónum og sjá ekkert nema jeppa? „Hreint ekki,“ svarar Páll. „Klúbburinn getur miklu fremur kallast flölskylduklúbbur en nokkuð annað og sé annað hjóna félagi, fær hitt sjálfkrafa skírteini líka, ef upplýsingar um mak- ann liggja fyrir. í klúbbnum er mikil og góð flóra jeppamanna / kvenna sem eiga bæði óbreytta eða breytta jeppa. Klúbburinn hefur í gegnum tíðina komið mörgum áhugamálum og hags- munum félagsmanna til leiðar. Þar með talið leyfi til þess að aka utan vega um óbyggðir landsins, að því tilskildu að það sé snjór, en megin markmið klúbbsins eru eftirfarandi: • Að ná til sem flestra sem áhuga hafa á ferðalögum um landið á ijórhjóladrifnum bílum. • Að stuðla að góðri umgengni um landið og verndun þess með jákvæðu fordæmi og umræðu um náttúruvernd. • Að gæta hagsmuna félaga varðandi búnað flórhjóladrifsbif- reiða og annað er lýtur að Ijórhjóladrifsbifreiðum og ferða- lögum í samráði við yfirvöld. • Að efla þekkingu félagsmanna á öllu því er viðkemur útbún- aði tjórhjóladrifsbifreiða og ferðalögum um byggðir og óbyggðir landsins. • Að efla tengsl og kynni félagsmanna. Snjór 09 sandltr - sama lögmál Breytingar á jeppum er sér- íslenskt fyrirbæri sem vakið hefur töluverða athygli erlendis og þá ekki síst hjá framleiðendum bílanna sem breytt er. Hingað til lands hafa komið tæknimenn og aðrir sem málið er skylt og skoða, spyrja og forvitnast og fara með upplýsingarnar út til hönnuða. „Það er rétt, þetta vekur athygli enda er litið til okkar sem hálfgerðra sérfræðinga í þessu," segir Páll. „Algengt er að bílar séu hækkaðir, stærri dekk sett undir, allt að 44“ en flestir eru þó með 38“ dekk, sem er sú stærð sem hentar best alhliða til að aka innanbæjar og til að hægt sé að aka á snjó upp um fjöll og firnindi. Oftast er byijað á því að hækka upp bílinn, svo að stóru hjólin komist undir, klippt úr brettum og plastbrettakantar settir á. Afturhásing færð aftar svo aksturseiginleikar bílanna njóti sín 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.