Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Page 88

Frjáls verslun - 01.02.2003, Page 88
hjóladrif gefur ekki aðeins yfirburða eigin- leika í akstri á vegleysum, heldur einnig mikið öryggi og bætir aksturseiginleika á vegum með bundnu slitlagi. Touareg er búinn loftpúðafjöðrun með stillanlegri veg- hæð og skynvæddum stjórnbúnaði sem auð- veldar akstur upp og niður brekkur. Enn ein viðurkenning til Touareg Þessar við- urkenningar eru mikils virði fyrir Volkswagen, en með Touareg staðfestir Volkswagen innreið sína í lúxusbílaflokk og Hekla: Touareg hlaut gullna stýrið Volkswagen Touareg var heimsfrum- sýndur hér á Islandi í nóvember 2002 en Hekla var fyrsta Volkswagen umboðið í heiminum til að sýna jeppann. Touareg dregur nafn sitt af ættbálki í Sahara-eyðimörkinni, sem oft eru kallaðir riddarar eyðimerkurinnar. Þeir eru frægir fyrir siðvenjur sínar, stolt, gáfur og virðuleika samhliða eigin- leikum til að takast á við erfiðar aðstæður. Með nafninu eru undirstrikaðir eiginleikar þessa nýja fólksbíls Volkswagen til að takast á við hinar erfiðustu aðstæður. Gullna Stýrið Hinn nýi Volkswagen Touareg jeppi hefur hlotið ýmsar viðurkenningar á þeim fáu mánuðum sem hann hefur verið á markaði. í kosningu sem þýska vikuritið (Bild am Sonntag) stóð fyrir hlaut hinn nýi jeppi frá Volkswagen hina virtu viðurkenningu Gullna stýrið. Meira en þriðjungur atkvæða féll Touareg í skaut, sem tryggði honum fyrsta sætið með gott forskot á BMW X5 og Porsche Cayenne sem komu næstir. Jeppaflokkur: 1. Volkswagen Touareg 29,4% atkvæða 2. BMWX5 22,1% atkvæða 3. Porsche Cayenne 18,0% atkvæða Gullna stýrið er ekki eina viðurkenningin sem Touareg hefur hlotnast því lesendur hins virta bílablaðs „OFF ROAD“ völdu nýlega eftirlætis jeppana af árgerð 2003 í ýmsum flokkum. Tou- areg sem tók þátt í þessu vali í fyrsta sinn hoppaði strax upp í fyrsta sæti í lúxusflokki. Það eru ýmsir þættir sem skipa Touareg fremstum meðal öflugra keppinauta. Touareg er búinn einum fullkomnasta aldrifsbúnaði sem völ er á í dag. Það er búið þremur mismuna- drifslæsingum og kallað af Volkswagen 4XMotion. Aflið frá vél- um Touareg er flutt til hjólanna um sítengt aldrif. Þetta fjór- keppir þar óhræddur við BMW, Mercedes Benz og fleiri. Bílaframleiðendurnir Volks- wagen og Porsche voru samferða í hönnun sinni á jeppum sínum en bæði Touareg og Cayenne voru kynntir í lok síðasta árs. Aflmesta dísilvél I fólksbíl í heimi Tou areg er í boði með magnaðri dísilvél, þeirri öflugustu í flölda- framleiddum fólksbíl í heimi í dag. Sú vél er 5 Ktra V10 TDI, hún gefúr 313 hestöfl og snúningsvægi er hvorki meira né minna en 750Nm við aðeins 2000 snúninga. í Touareg standa nú til boða ijórar eftirfarandi gerðir véla: 3.2-lítra, 220 hestafla V6 bensínvél með 305 Nm snúningsvægi, ný 4.2-lítra, 310 hest- afla, V8-bensínvél með 410 Nm snúningsvægi, 2,5-litra dísilvél með forþjöppu, millikæli og dæluspíssum, sem afkastar 174 hestöflum og hefur 400 Nm snúningsvægi og að lokum áður- nefhd V-10 strokka dísilvél. Þrír bílar í einum Með Touareg hefur Volkswagen náð því markmiði sínu að skapa alhliða bíl með því að sameina þrjá meginkosti; frábæra aksturseiginleika á vegi, bestu jeppa- eiginleika í akstri á vegleysum og allt þetta í einum og sama lúxusbílnum. Frábærar móttökur hér á íslandi „Við í heklu erum gríðar lega ánægð með þær mótttökur sem Touareg hefur fengið hér á landi. A þessu ári eigum við frátekna 35 Touareg bíla - yfir 20 af þeim eru þegar seldir og margir viðskiptavinir eru áhuga- samir. Nokkrir V10 dísilbílar eru á leiðinni og verða komnir á göturnar hér á vormánuðum. Bíllinn hefur fengið frábæra dóma í öllum blaðaumfjöllunum og reynsluprófum, jafnt hér heima sem erlendis. Við finnum fýrir því að við erum með þessum bíl að ná til nýs hóps viðskiptavina sem gerir miklar kröfur og er reiðubúinn að ganga ótroðnar slóðir en það er einmitt eitt af því sem Touareg stendur fyrir, því að fýrir hann skiptir ekki máli hvaða vegur er valinn." [£] Touareg dregur nafn sitt af ættbálki í Sahara-eyðimörk- inni sem oft er kallaður riddarar eyðimerkurinnar. 88
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.