Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Page 94

Frjáls verslun - 01.02.2003, Page 94
á íslandi að bóka bíl í öoru landi eða leysa mál sem lúta að séróskum viðskiptavinarins. „Við leggjum mikið upp úr því að leysa öll mál sem upp koma hvort heldur er hérlendis eða erlendis," segir Pétur Steinn. „Það er mjög þægilegt að geta gert þetta svona og það hefur t.d. færst mjög í vöxt að fyrirtæki sendi okkur tölvupóst um að þessi eða hinn starfsmaðurinn sé á leið úr landi og vanti bíl. Við einfaldlega leysum það á mjög skömmum tíma og viðskiptavinurinn fær ávísun (voucher) með sér sem hann framvísar á staðnum. Þá hefur ijöldi fyrirtækja gert fyrirtækjasamning sem hægt er að nálgast á vefsíðu okkar, www.avis.is. Með þessum samningi tryggjum við fyrirtækjunum besta mögulega verð bæði innanlands og utan.“ Aukabíllinn leigður, mikið úrval Annað sem hefur verið að aukast upp á síðkastið er að fjölskyldur leigi bíl nr. 2 eða 3 á heimilið, þegar tímabundin þörf krefur. Avis er með mikið úrval af bílum, allt frá smábílum upp í stóra bíla. I vali á bílum leggjum við mikið upp úr því að bílarnir séu heppilegir fyrir okkar aðstæður og t.d. erum við með þrjár gerðir af bílum þetta árið sem allir hafa verið kosnir bílar ársins í sínum flokki. Þurfi fólk t.d. „Það er mjög vel þekkt í okkar samkeppnislöndum að fyrirtæki bindi ekki fjármagn í bílaflota heldur kaupi þjónustuna þegar hennar er þörf. Við sjáum mikinn vaxtarbrodd í þessari tegund þjónust- unnar," segir Pétur Steinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri AVIS. Avis: Lítil binding og mikill sueigjanleiki - allt sem fyrirtæki og einstaklingar þurfa Við rekum hefðbundna bílaleigu með öllum stærðum og gerðum bifreiða," segir Pétur Steinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Avis bílaleigu. „Mest er leigan til einstaklinga sem þurfa bíl tímabundið vegna bilana, ferða- laga eða af öðrum orsökum en þó hefur það færst í vöxt að fyrirtæki minnki hjá sér bílaflotann og leigi frekar bíl eða bíla á álagstímum, mislangt eftír þörfum hvers fyrirtækis. Sum fyrirtæki þurfa bíla tímabundið, t.d. með vörur eða sölufólk, en ekki þar á milli og okkar hlutverk er að greina þarfirnar og koma til móts við þær. Við erum jú aðeins með bindingu í einn dag í senn og það frelsi hentar mörgum. Fyrirtæki vilja ekki vera bundin ef breyting verður á t.d. peningastreymi heldur geta haft sveigjanleika. Það er mjög vel þekkt í okkar samkeppnis- löndum að fyrirtæki bindi ekki fjármagn í bílaflota heldur kaupi þjónustuna þegar hennar er þörf. Við sjáum mikinn vaxtabrodd í þessari tegund þjónustunnar.“ flWÍS um allan heim Avis er með samtengt tölvukerfi um allan heim. Þannig tekur það örstutta stund fyrir starfsmann aukabíl vegna álags á heimilinu, svo sem jóla eða páska, eða vegna þess að aðeins er til einn heimilisbíll en fjölskyldan vill skreppa á fjöll, í sumarbústaðinn eða bara að ferðast um landið, þá er það lítið mál. Síminn er tekinn upp og bíllinn pantaður. „Markaðurinn er mjög á hreyfingu í bíla- leigunni og verðið getur verið breytilegt. Okkur hefur tekist að vera mjög samkeppnishæf og leggjum okkur fram við að bjóða gott verð á öllurn tímum árs,“ segir Pétur Steinn. Þetta er ekki eins og með mjólkina sem kostar það sama í dag og í síðustu viku, heldur fer verðið alfarið eftir framboðinu og þörfinni. Fólk velur svo eftir verði og þjónustu en hvort tveggja skiptir miklu máli. „WE TRY HARDER" Sumarið er háannatími bílaleigunnar en Pétur Steinn segir viðskiptin vera að færast æ meira á aðra tíma ársins og ekki síst vegna nýrra pósta eins og fyrirtækja- leigu og einstaklinga sem bæta við bíl tímabundið. „Það merkir að við nýtum flotann betur og dreifum kostnaðinum og getum fyrir vikið boðið enn betur. Við vinnum enn eftír slagorði sem orðið er 40 ára og var fundið upp af Warren Avis, stofnanda Avis bílaleiganna, „WE TRY HARDER“.“ 3H Avis bílaleiga býður leigu á bílum frá einum degi, allt eftirþví hvað viðskiptavin- inum hentar. 94
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.