Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Side 98

Frjáls verslun - 01.02.2003, Side 98
INGVAR HELGASON Ingvar Helgason/Bílheimar: Margar nýjungar þetta árið að er margt í okkar umhverfi nú sem gefur tilefni til bjartsýni er varðar bílasölu og tengda þjón- ustu,“ segir Hannes Strange, markaðs- stjóri. „Eftir tvö mögur ár eru margir komnir á þá skoðun að nú sé kominn tími til að endurnýja bílinn og það sýnir sig í sölunni." Hannes segir margar nýjungar á ferðinni þetta árið „Við höfum þegar kynnt til leiks breyttan Nissan Patrol og viðtökur voru afar góðar. Einnig sjálfskiptan Opel Vectra með nýrri 2200cc bensínvél sem gefur 147 hestöfl og nýrri 5 þrepa sjálf- skiptingu. Nýr Subaru Impreza litur dagsins ljós nú í mars og í enda marsmánaðar verður svo kynntur nýr og gjörbreyttur Nissan Micra. Þessi bíll hefur þegar sópað til sín íjölda verð- launa og margir hér á landi eru farnir að bíða spenntir eftir þessum bíl.“ Nýr sendibíll Ingvar Helgason og Bílheimar hafa ekki lagt mikla áherslu á sendibíla fram til þessa en nú mun verða breyt- ing þar á. „Nýverið kom til landsins nýr Opel Combo sem er gjörbreyttur frá iýrri bíl,“ segir Hannes. „Hann er m.a með tveimur renndum hliðarhurðum sem er til mikilla þæginda fyrir notendur bílsins. Frá Opel og Nissan kemur ný og öflug sendibílalina eftír um það bil þrjá mánuði. Bflar sem eru með heildarþyngd um 2900 kg og skemmtilega hannaðir með þarfi notandans í huga. Þetta eru tvær tegundir frá Nissan sem nefn- ast Interstar og Primastar. Frá Opel kemur Vivaro sem bæði fæst sem sendiferðabíll og sem sætabfll. Mjög spennandi við- bót fyrir okkur og viðskiptavini okkar sem nú geta enn frekar en áður fengið heildarlausn í bflamálum sínum hjá okkur. Við höfum einnig fullan hug á því að fara í innflutning á bílum frá General Motors, bflum eins og Chervolet og Cadillac en við höfum umboð fyrir General Motors. Það mun ekki fara fram hjá neinum þegar við förum af stað með þá, enda um frábæra bfla að ræða,“ segir Hannes. Rekstrarleiga - nýtt torm Hvað snertir notaða bíla hefur sá markaður breyst að sögn Hannesar. „Fyrst og fremst hefúr það gerst að við höfum kynnt rekstrarleigu á notuðum bifreiðum og virðumst hafa hitt þar á markað sem beið, svo góð hafa viðbrögðin verið. Fólki finnst þetta greinilega góður kostur til viðbótar þeim sem fyrir eru. Við bjóðum upp á gífurlega gott úrval, allt frá smábílum upp í jeppa og geta þannig allir fundið eitthvað við sitt hæfi. FjÖlnotabílar Bifreiðaframleiðendur koma sífellt með nýjar áherslur og tegundir og hafa td. ljöbotabílar verið að ryðja sér braut hér á landi. Ingvar Helgason og Bflheimar hafa staðið vel þar með bílum eins og hinum 7 manna Opel Zafira. Síðar á þessu ári er von á minni gerð Opel Zafira, Opel Meriva. Sú breytíng tengist rekstrarleiguforminu hjá fyrirtækinu. Slærri fólksbílar Hannes segir markað fyrir svonefnda lúxus- bíla fara stækkandi og með því sjái fyrirtækið sér leik á borði með bflum á borð við Saab, Nissan og GM. „Þarna er bæði um að ræða Saab 9-3 og Saab 9-5,“ segir hann. „Frá Nissan kemur svo Maxima og frá GM kemur Cadillac CTS sem er geysilega skemmtilegur og öflugur bfll. Þess má svo að lokum geta að Cadillac hefur alltaf verið talinn toppurinn í bílaframleiðslunni og segja menn gjarnan að þessi eða hinn bfllinn sé „algjör Cadillac“.B!l Bílasala er í eðli sínu frekar óstöðug en þetta árið fer hún vel afstað að sögn Hannesar Strange, markaðsstjóra Ingvars Helgasonar og Bílheima. NissanX-Trail NissanPatrol 98
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.