Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2003, Page 8

Frjáls verslun - 01.09.2003, Page 8
Jón Ingi Björnsson, framkvæmdastjóri Strengs, er forstjóri sameinaðs fyrir- tækis. Nýtt fyrir- tæki heitir Land- steinar Strengur hf. Landsteinar Strengur hf. „í sameinuðu fyrirtæki starfa nú rúmlega 100 starfsmenn. Stór hluti starfsfólksins er menntaður á því sviði sem við einblínum á og er jafnt hlutfall viðskipta- og tæknimenntaðra." Isíðustu uiku októbermánaðar uar ákueðið að sameina tuö af stærstu þjónustufyrirtækjum í upplýsingatækni hér á landi, Landsteina hf. og Streng hf. Jón Ingi Björnsson, fram- kuæmdastjóri Strengs, er forstjóri sameinaðs fyrirtækis. Nýtt fyrirtæki heitir Landsteinar Strengur hf. Ástæða sameiningar fyrirtækjanna Það liggja einkum tvær ástæður fyrir sameiningu þessara fyrirtækja. Fyrri ástæðan er breytt ytra umhverfi. „Eftir ár 2000-vandamálsins og hrun .com [„dotcom") eru viðskiptavinir hugbúnaðarfyrirtækja farnir að gera allt aðrar kröfur en áður. Ef þeir eru spurðir að því, hvort þeir ætli sér að eyða minni fjármunum í upplýsingatæknimál i fram- tíðinni en þeir hafa gert fram að þessu, er svarið nei. En þeir gera miklu meiri kröfur til fjárfestingarinnar nú en áður/' segir Jón Ingi Björnsson. „Tæknigeta og þekking þykir sjálfsögð en lykilorðið er lausnir. Lausnir sem skila hraðar áreiðanlegri upplýsingum, lausnir sem leysa vanda, veita samkeppnisforskot og leiða til sparnaðar. í dag gera viðskiptavinirnir ákveðnar kröfur í heildarkostnaði eignarhalds. Hvað kostar að eiga kerfið, ekki aðeins í upphafi, heldur einnig rekstur þess yfir lengri tíma? Hvernig skilar fjárfestingin sér til baka? Þetta allt gerir kröfur um að fyrirtæki í okkar rekstri séu ekki lengur Tæknigeta og þekking þykir sjálfsögð en lykilorðið er lausnir. Lausnir sem skila hraðar áreiðanlegri upplýsingum, lausnir sem leysa vanda, veita samkeppnisforskot og auka sparnað. 8

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.