Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2003, Síða 9

Frjáls verslun - 01.09.2003, Síða 9
eingöngu hugbúnaðarfyrirtæki, heldur miklu fremur ráðgjafa- og þjónustu- fyrirtæki í upplýsingatækni. Með sameiningu fáum við ekki aðeins meira vöruúrval, heldur miklu fremur dýpri þekkingu á þeim sviðum sem fyrir- tækin vinna á. Fyrir sameiningu voru Landsteinar og Strengur mjög áþekk fyrirtæki. Nýtt og sameinað fyrirtæki mun veita sömu þjónustu og áður en mun meira mannafl stendur á bakvið lausnirnar og dýpri þekking er til staðar." Aukin tækifæri og stærri hlutdeild „Síðari ástæðan fyrir sameiningunni er sú, að bæði fyrirtækin hafa tekið hluta af lausnum í aðfangakeðjunni sem snúa að verslun, pakkað þeim saman og flutt þær út. Þegar Microsoft keypti framleiðanda Navision skapaðist aukið tækifæri á útflutningi og með sameiningu er Land- steinar Strengur með langstærstu mark- aðshlutdeild verslunarlausna fyrir Micro- soft Business Solutions umhverfið." Fyrir hvað stendur sameinað fyrirtæki? Landsteinar Strengur er leiðandi þjón- ustufyrirtæki í upplýsingatækni með áherslu á sölu og ráðgjöf, hugbúnaðar- gerð og innleiðingu, þjónustu og rekstur á þeim lausnum sem fyrirtækið býður. „Okkar sérþekking liggur á sviðum við- skipta-, þjónustu- og mannauðslausna. Jafnframt lausna á sviðum aðfangakeðj- unnar sem snúa að dreifingu og verslun, svo og lausna á sviði fjármála, lífeyris- sjóða og tryggingafélaga. Þetta eru þrjú meginsvið í starfsemi okkar ásamt ráðgjöf, innleiðingu og þjónustu. Á öllum þessum sviðum höfum við þróað okkar eigin kerfi sem byggja á búnaði frá öðrum aðilum, svo sem frá IBM og Microsoft. Kerfin byggja á margra ára þekkingu starfsmanna á viðskiptaferlum viðskiptavina og á sumum sviðum eru kerfin orðin útflutningsvara," segir Jón Ingi. Útrás „Okkur hefur gengið ágætlega í útrás á erlendum mörkuðum og er hún sá geiri sem er mest vaxandi innan fyrirtækjanna. Reyndar er útrásin aðskilin í skipuriti fyrir- tækisins. Við ætlum okkur að vera leið- andi á þessu sviði og nýta þekkinguna, pakka henni saman og flytja hana út. Staðan í útrás fyrirtækisins til annarra landa er sú að við erum með um 100 vottaða samstarfsaðila sem við höfum þjálfað í okkar vörum. Þessir aðilar eru búnir að innleiða lausnir okkar í ríflega 30 löndum í um 20 staðbundnum útgáfum. Við höfum selt lausnir okkar í yfir 400 fyrirtæki út um allan heim á 16.000 búðarkössum sem tengdir eru kerfum okkar. Þar af er hugbúnaður okkar keyrður á yfir 6.000 búðarkössum í 3.500 verslunum um allan heim," segir Jón Ingi.HD Landsteinar Strengur er stærsta fyrirtækið hérlendis á upplýsinga- tæknisviði í almennum viðskipta- lausnum. Það er stærst í lífeyris- sjóðalausnum og langstærst í verslunarhugbúnaði. Stærstir á upplýsingatæknisviði Landsteinar Strengur hf. er stærsta fyrir- tækið hérlendis á upplýsingatæknisviði í almennum viðskiptalausnum. Það er stærst í lífeyrissjóðalausnum og lang- stærst í verslunarhugbúnaði. „Samtals höfum við selt okkar lausnir til u.þ.b. 2.000 viðskiptavina hérlendis. (dag erum við með um 800 íslenska viðskiptavini í virkum viðskiptum. Helsti styrkur samein- aðs fyrirtækis er mikil reynsla af kjarna- sviðum, heilsteyptar lausnir, gott starfs- fólk og góð markaðshlutdeild. Annar styrkur fyrirtækisins er mikil þekking og reynsla. í sameinuðu fyrirtæki starfa nú rúmlega 100 starfsmenn. Stór hluti starfsfólksins er menntaður á því sviði sem við einblínum á og er jafnt hlut- fall viðskipta- og tæknimenntaðra. Við erum einnig með mjög sterkar vörur sem styðja við okkar lausnir." Aðsetur fýrirtækisins verður til að byrja með á tveimur stöðum, á Grjóthálsi 5 og í Ármúla 7, en stefnt er að því að finna nýtt húsnæði sem getur rúmað alla starfsemina. LandsteinarStrengur Landsteinar Strengur hf. ■ Grjóthálsi 5, 110 Reykjavík http://www.landsteinarstrengur.is ■ http://www.landsteinar.com ■ http://www.infostore.is Sími: 550 9000 • Fax: 550 9010 KYNNING 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.