Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2003, Side 10

Frjáls verslun - 01.09.2003, Side 10
Leiðir þeirra skilja. Magnús Gunnarsson, stjórnarformaður Eimskips, og Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri félagsins, á hinum sögulega hluthafafundi 9. október sl. Mynd: Geir Ólafsson Eimskipafelaginu skipt í tvö félög: Ingimundur úr forstjórastólnum Dngimundur Sigur- pálsson mun láta af starfi forstjóra í Eimskipafélaginu að eigin ósk í kjölfar þess að stjórn félagsins hefur ákveðið að skipta félaginu upp í tvö félög og verður tillaga um slíkt lögð fram á hluthafa- fundi. Um verður að ræða tvö félög, Eimskip og Burðarás. Eimskip mun ein- göngu annast flutninga- starfsemi en Burðarás ijár- festingar. Brim verður fært inn í Burðarás. Bæði félögin verða skráð í Kauphöll Islands. Athygli vekur hversu Brim verður stór hluti af eignum Burðaráss eftir breytinguna. Langflestir áttu von á því, þegar hræringarnar í kringum Eimskip hófust í haust og Landsbankinn eignaðist félagið, að Ingi- mundur stæði upp úr for- stjórastólnum. Segir hann í fréttatilkynningu að sér sé ekki fært að taka þátt í því að umbreyta núgildandi skipulagi félagsins eftir skamma reynslu, en það tók gildi um síðustu ára- mót. „Eg tel affarasælla að nýr maður íylgi eftir nýjum hugmyndum þar sem ég tel nauðsynlegt að fylgja eigin sannfæringu,“ segir Ingi- mundur. Magnús Gunnars- son verður starfandi stjórnarformaður á meðan þessar breytingar ná fram að ganga. 33 „EIegant“ hádegisverður Fundir, móttökur og veisluþjónusta. Sími: 551 0100 Fax: 551 0035 Jómfrúin v smurbrauðsveitingahús • Lækjargata 4 Jakob Jakobsson sm0rrebr0dsjomfru Vetran '°Pnun: I 1 ll°°-18.00 alla^ga. ATH! Leigjum út salinn fyrir fundi og einkasamkvæmi eftir kl. 18.00. 10

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.