Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2003, Page 20

Frjáls verslun - 01.09.2003, Page 20
FORSÍÐUGREIN Velta vín- og bjórsala í ÁTVR Velta í millj. kr. Hlutfall □Igerðin Egill Skallagr. hf. 1.636 26,9% vmifell hf. 1.161 19,1% Globus hf 798 13,1% Allied Domecq ehf. 615 10,1% Rolf Johansen S. Co ehf. 525 8,6% Karl K. Karlsson hf. 490 8,1% Austurbakki hf. 191 3,1% Aðrir 11,0% Fyrstu átta mánuðina 2003 Hlutfallsleg skipting í veltu hjá ÁTVR í janúar-ágúst 2003. Heimild: ÁTVR. Velta vín- og bjórsala í ÁTVR Fyrstu átta mánuðina 2003 Aðrir 54% Hlutfallsleg skipting Ölgerðarinnar og Vífilfells gagnvart öðrum. Heimild: ÁTVR. IMeysla bjórs á mann í nokkrum löndum Danmörk Frakkland írland ísland Ítalía Noregur Svíþjóð Pýskaland Lítrar á mann: Heimild: www.swedbrewers.se, HKM sf. og Hagstofa íslands. Bjórneysla á hvert mannsbarn í nokkrum löndum. fyrirtæki skiptu um eigendur og útvíkkuðu hina reglulegu starfsemi sína í átt að frekari vöruúrvali og þjónustu við viðskiptavini. Bæði fyrirtækin voru komin til að keppa fyrir fulla alvöru og af meiri þunga en kannski oft áður. Bjórdrykkja islendinga Bjórneysla landsmanna eykst stöðugt og þegar litið er til seldra lítra í útsölustöðum ÁTVR og á veitinga- stöðum á síðasta ári, neytir hver Islendingur á aldrinum 18-80 ára rúmlega 72 lítra af bjór á ári hverju en það er um 190% aukning frá Þorsteinn M. Jónsson, forstjóri Vífilfells Það hefur verið umræða um að Ölgerðin hafi höggvið stórlega í hlutdeild Vífilfells á gosdrykkjamarkaði. Við höfum ekki viljað veija kröftum okkar í að taka þátt í þeirri umræðu heldur kosið að einbeita okkur að starfi okkar og markmiðum. Enda nú þegar moldviðrið er afstaðið tala tölurnar sínu máli. Þær staðfesta að ýkju- sögurnar eiga sér litla stoð í raunveruleikanum. Ef það er vilji til að tala um dramatískar og afgerandi breytingar á þeim mörkuðum sem við keppum á þá ættu menn að skoða bjórmarkaðinn. Umræðan fór af stað vorið 2002 samfara mikilli markaðssókn hjá Ölgerðinni. Atlagan kom fram í hlutdeildartölum þá um sumarið en síðan hefur þetta að verulegu leyti gengið til baka. Þegar upp er staðið þá náðu þeir árangri í diet-cola hlutanum en við aftur á móti sóttum á í vatni og appelsíni," segir Þorsteinn M. Jónsson, forstjóri Vífilfells hf. Hann telur baráttuna ekki endilega hafa harðnað milli fyrirtækjanna tveggja upp á síðkastið. „Sagan ber þess vitni að átökin hafa oft verið harkaleg. Það eru orrustur 20

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.