Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2003, Side 22

Frjáls verslun - 01.09.2003, Side 22
w FORSIÐUGREIN Tíu söluhæstu gosdrykkirnir Gosdrykkjasala í matvöruvenslunum í september 2002 og september 2003 39,5 36,7 Diet-Coke Egils Appelsín Pepsi Cola Pepsi Max Egils Kristall Sprite Fanta Diet Pepsi Toppur Vífilfell Sept. 2002 Sept. 2003 Ölgerðin Sept. 2002 ■ Sept. 2003 Tíu söluhæstu gosdrykkirnir í matvöruverslunum í september 2002 og september 2003. Seldir bjórlítrar á hvern mann 18-80 ára 72,31 1989 1992 2002 HÖISTÉN Jón Diðrik Jónsson, forstjóri Ölgerðarinnar I Gdinness 1) Seldir bjórlítrar á mann á hvern íslending 18-80 ára 1989-2002. Fyrsta árið nær frá 1. mars þegar að bjórsala á íslandi var leyfð. fyrsta heila bjórsöluárinu, 1990. Margir telja að nú sé farið að hægja á þróuninni og að aukningin verði minni en verið hefur. Spár um bjórsölu á Islandi benda til þess að bjórsala rnuni ekki aukast jafn hratt og hin síðustu ár. Hafa ber í huga að teknir eru saman allir seldir bjórlítrar jafnt í verslunum ATVR og á veitinga- stöðum. Engu að síður er ljóst að bjórneysla hefur fest rætur í neyslumynstri Islendinga. Hin síðari ár hafa auglýsingar farið vaxandi á markaðnum auk þess sem aðgengi að honum verður sífellt auðveldara. Islendingar eru þó enn eftirbátar nágrannalanda sinna í bjórdrykkju. Aðeins hálfdrættingar á við Dani, Ira og Þjóðveija og eiga enn töluvert í að ná frændþjóðunum Svíum og Norðmönnum en hafa þó þegar siglt fram úr þjóðum sem státa sig frekar af léttvínsneyslu eins og Itölum og Frökkum. Barátta um bjórliyrsta Samkvæmt markaðsrannsóknum sem gerðar eru á útsölustöðum ÁTVR og í veitingahúsum er Viking bjór mestseldi bjórinn hér á landi. Hann hefur um 14,4% markaðshlut- deild í september á þessu ári og eykur forskot sitt frá sama tíma í Samkeppnin við Vífilfell er mjög skemmtileg. Hún er hörð en það er mjög gaman að vera í þessum við- skiptum. Það er mikill hraði og töluverð harka en við höfum haft gaman af þessu. Gosdrykkjamarkaðurinn, sem var næstum því lokaður, hefur verið að opnast og við höfum verið að sækja á og taka þar hlut. Samkeppnin í þessum geira hefur auðvitað oft verið mikil og ég myndi segja að hún væri mun harðari núna heldur en hún var t.d. á árunum 1995-2000,“ segir Jón Diðrik Jónsson, for- sljóri Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar hf. „Þetta eru auðvitað svolitið mismunandi markaðir sem þessi tvö fyrirtæki eru að keppa á í dag. I gegnurn árin hefur Vífilfell verið algjörlega ríkjandi á gosdrykkja- markaði og átt þann markað en við erum nú komnir með heldur sterkari stöðu en við höfúm haft áður. Sá mark- 22

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.